Blik 1980/„Sterki stofninn“, fimmtugir Vestmannaeyingar minnast 50 ára afmælis síns

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Efnisyfirlit


„Sterki stofninn“ frá Vestmannaeyjum
minnist 50 ára afmælis síns


ctr


Þessi mynd birtist í Dagblaðinu 19. okt. á s.l. ári. Hún er af „Sterka stofn­inum“ frá Vestmannaeyjum, eins og hópurinn nefndi sig í léttum dúr. Megin hluti þessa hóps fæddist í Eyjum árið 1929 og minntist þess vegna 50 ára afmælis síns á s.l. ári. Hópurinn skemmti sér saman á Hótel Sögu eina kvöldstund og minntist þannig sameiginlega „yndisstunda æskuáranna“ í Eyjum. Flest afmælisbarnanna voru nemendur Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum á minni tíð þar.
Mynd þessa tók Bjarnleifur Bjarnleifs­son, Vestmannaeyingur, ljósmyndari hjá Dagblaðinu í Reykjavík. Við þökkum honum fyrir lánið á myndinni og óskum hópnum allra heilla.
Þ.Þ.V.