Blik 1967/Skipshöfn Guðjóns Tómassonar 1931

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Efnisyfirlit Bliks 1967



Skipshöfn Guðjóns Tómassonar 1931


ctr


Skipshöfn Guðjóns skipstjóra Tómassonar frá Gerði árið 1931.
Aftari röð frá v.: 1. Hjörleifur Gíslason, Langagerði í Hvolhreppi, 2. Stefán frá Vatnshól í Holtum, 3. Bragi Sigjónsson, Sjávargötu í Vm., 4. Haraldur Þorsteinsson, Nikhól í Vm.
Fremri röð frá v.: 1. Sveinn Runólfsson, Fjósum í Mýrdal, 2. Guðjón Tómasson, skipstjóri, 3. Erlendur Jónsson, Ólafshúsum í Vm., 4. Jón Guðjónsson, Þorlaugargerði í Vm.