Blik 1961/Skuldarfjölskyldan, mynd

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Efnisyfirlit 1961



Skuldarfjölskyldan

Hjónin Sigurður Oddsson og Ingunn Jónasdóttir og börn


ctr


Standandi frá vinstri:
1. Stefanía, f. 2. júní 1921. Gift Guðna Kristjánssyni, bakarameistara. Búsett á Akranesi. Börn: Jónína, Sigurður Pétur og Kristján.
2. Ólafur, f. 14. okt. 1915. Giftur Ástu Kristjánsdóttur Bjartmars. Búsett í Vestmannaeyjum, útgerðarmaður og skipstjóri þar. Börn: Ingibjörg, Kristján og Edda Guðríður.
3. Sigurbjörg, f. 2 febr. 1917. Tvígift. Fyrri m. Skafti Þórarinsson. Barn: Kolbrún Skafta. Seinni m: Guðmundur Gíslason. Búsett í Reykjavík. Börn: Jóhannes, Stefanía og Erna Björk.
4. Oddur. f 25. maí 1911. Giftur Lovísu Magnúsdóttur. Búsett í Vestm., skipstjóri þar. Börn: Magnús, Sigurður Pétur og Valur.
5. Þórunn Lovísa, f. 30. ágúst 1908. Gift Guðna Grímssyni, útgerðarmanni og skipatjóra í Vestm. Börn: Kristín og Sigurður.
6. Jónas, f. 29. marz 1907, húsvörður Gagnfræðaskólans. Giftur Guðrúnu Ingvarsdóttir. Börn: Ingunn, Guðrún, Sjöfn, Sigurgeir og Sigurjón Ingvars.
7. Elínborg, f. 25. ágúst 1913. Gift Guðmundi Geir Ólafssyni, verzlunarmanni. Búsett á Selfossi Börn: Erla, Ólafur og Ingunn.
8. Jónheiður Árný, f. 16. jan. 1919. Gift Jóni Sigurðssyni, verzlunarmanni. Búsett í Reykjavik. Börn: Guðrún Ólafía og Sigrún Inga.

Sitjandi frá vinstri:
1. Sigríður Inga, f. 14. apríl 1925. Gift Ingólfi Theódórssyni, netagerðarmanni og útgerðarmanni í Vestmannaeyjum. Börn: Sigurður Ingi, Hugrún og óskírt meybarn.
2. Ingunn Jónasdóttir, f. 23. nóv. 1883 á Helluvaði á Rangárvöllum, d. 28. apríl 1960.
3. Jónas Ragnar, prentari, f. 24. febr. 1928. Ógiftur.
4. Sigurður Pétur Oddsson, f. 28. marz 1880 að Krossi í A.-Landeyjum, d. 10. maí 1945.
5. Jóhanna Júlía, f. 4 marz 1923. Gift Guðmundi Jónssyni, bakarameistara. Búsett í Rvík. Börn: Reynir, Ingunn, Sævar og Jón.