„Blik 1960/Tunglfiskveiði“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1960/Tunglfiskveiði“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:




==Tunglfiskveiði==
<big><big><big><big><center>Tunglfiskaveiði</center></big></big></big>
<br>
 
[[Mynd: 1960, bls. 154.jpg|thumb|400px]]
[[Mynd: 1960, bls. 154.jpg|thumb|400px]]
Bjarni Sæmundsson getur þess í bók sinni Fiskarnir, að tunglfiskur hafi fengizt hér við land 4—5 sinnum, en bók þessi er gefin út fyrsta sinn 1926. Þrír þeirra hafa rekið á land, tveir við Norðurland og einn á Suðurströndina. Einn tunglfiskur veiddist fram undan Innra-Hólmi 1902 og sá fimmti sást busla í yfirborði sjávar innan við Garðskaga (Sjá Fiskarnir bls. 435—438, 2. útgáfa 1957). <br>
Bjarni Sæmundsson getur þess í bók sinni Fiskarnir, að tunglfiskur hafi fengizt hér við land 4—5 sinnum, en bók þessi er gefin út fyrsta sinn 1926. Þrír þeirra hafa rekið á land, tveir við Norðurland og einn á Suðurströndina. Einn tunglfiskur veiddist fram undan Innra-Hólmi 1902 og sá fimmti sást busla í yfirborði sjávar innan við Garðskaga (Sjá Fiskarnir bls. 435—438, 2. útgáfa 1957). <br>
Sumarið 1948 var [[Örn VE-173|v/b Örn. VE 173 (áður 321)]] staddur við veiðar suður í sundi milli [[Suðurey]]jar og [[Hellisey]]jar. Kom þá skipstjórinn [[Sigurjón Jónsson (formaður)|Sigurjón Jónsson]], nú að [[Hergilsey]] hér í bæ, auga á einhverja skepnu svamlandi í sjávarskorpunni. Þetta reyndist vera tunglfiskur. Sjómennirnir náðu honum inn á þilfar bátsins með haka. <br>
Sumarið 1948 var [[Örn VE-173|v/b Örn. VE 173 (áður 321)]] staddur við veiðar suður í sundi milli [[Suðurey]]jar og [[Hellisey]]jar. Kom þá skipstjórinn [[Sigurjón Jónsson (formaður)|Sigurjón Jónsson]], nú að [[Hergilsey]] hér í bæ, auga á einhverja skepnu svamlandi í sjávarskorpunni. Þetta reyndist vera tunglfiskur. Sjómennirnir náðu honum inn á þilfar bátsins með haka. <br>

Núverandi breyting frá og með 29. júlí 2010 kl. 18:06

Efnisyfirlit 1960



Tunglfiskaveiði


Bjarni Sæmundsson getur þess í bók sinni Fiskarnir, að tunglfiskur hafi fengizt hér við land 4—5 sinnum, en bók þessi er gefin út fyrsta sinn 1926. Þrír þeirra hafa rekið á land, tveir við Norðurland og einn á Suðurströndina. Einn tunglfiskur veiddist fram undan Innra-Hólmi 1902 og sá fimmti sást busla í yfirborði sjávar innan við Garðskaga (Sjá Fiskarnir bls. 435—438, 2. útgáfa 1957).
Sumarið 1948 var v/b Örn. VE 173 (áður 321) staddur við veiðar suður í sundi milli Suðureyjar og Helliseyjar. Kom þá skipstjórinn Sigurjón Jónsson, nú að Hergilsey hér í bæ, auga á einhverja skepnu svamlandi í sjávarskorpunni. Þetta reyndist vera tunglfiskur. Sjómennirnir náðu honum inn á þilfar bátsins með haka.
Sumarið 1957 veiddi Guðjón Jónsson skipstjóri í Hlíðardal og menn hans tunglfisk vestur á Selvogsbanka beint vestur af Þrídröngum. Það var v/b Skuld VE 263.
4. júlí 1959 kom v/b Meta, VE 236, að landi með tunglfisk. Skipstjóri á Metu er Willum Andersen. Báturinn var á veiðum með dragnót suður af Súlnaskeri, en sjómennirnir sáu tunglfisk busla í yfirborði sjávarins örskammt frá bátnum. Þeir kræktu í hann með haka og drógu hann inn á þilfarið. Tunglfiskur þessi reyndist vera 140 sm á lengd og 180 sm þvert yfir milli uggabrodda.
Myndin hér yfir er af tunglfiski þeim, sem Meta fékk.