Blik 1959/Byggðarsafnsnefnd Vestmannaeyja 1959

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Efnisyfirlit 1959



BYGGÐARSAFNSNEFND VESTMANNAEYJA



ctr


BYGGÐARSAFNSNEFND VESTMANNAEYJA.



Aftari röð frá vinstri: Árni Árnason, símritari, frá Grund; Oddgeir Kristjánsson, lúðrasveitarstjóri.
Femri röð frá vinstri: Guðjón Scheving, málarameistari; Þorsteinn Þ. Víglundsson, form. nefndarinnar; Eyjólfur Gíslason, skipstjóri, frá Búastöðum.
Í 20 ár hefir nú verið unnið að söfnun muna í Byggðarsafn Vestmannaeyja. Munaeign safnsins skiptir nú hundruðum.
Á s.l. ári skráði nefndin á 5. þúsund myndir úr plötusafni Kjartans heitins Guðmundssonar, ljósmyndara. Jafnframt aflaði nefndin með myndasýningum kr. 6.600,00 í sjóð Byggðarsafnsins.
Bæjarsjóður lagði fram til safnsins kr. 10.000,00 á s.l. ári.
Byggðarsafnsnefndin hefir starfað síðan 1952.

Vestmannaeyjum 31. desember 1958.