Blik 1958/Skýrsla skólans

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. september 2019 kl. 19:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. september 2019 kl. 19:59 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1958



ctr


Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum
1956—1957



Skólinn var settur 3. okt. kl. 14.
Þessir nemendur voru skráðir í skólann og skiptust í deildir eins og hér segir:

3. bekkur. — Bóknámsdeild:
(Sjá Blik 1956).

1. Árni Pétursson. (Landspr.d.).
2. Baldvin Einarsson.
3. Birgir Vigfússon. ((Landspr.d.).
4. Bryndís Brynjúlfsdóttir.
5. Elínborg Jónsdóttir.
6. Ester Andrésdóttir.
7. Guðfinna Jónatans Guðmundsdóttir.
8. Guðjón Herjólfsson.
9. Gunnlaugur Björnsson.
10. Hannes Helgason.
11. Hjálmar Guðnason. (Landspr.deild).
12. Hrefna Jónsdóttir. (Hásteinsv.).
13. Hörður Elíasson.
14. Jóhannes Sævar Jóhannesson.
15. Karl Ó. Gränz.
16. Kolbrún St. Karlsdóttir.
17. Margrét Klara Bergsdóttir.
18. Rósa Martinsdóttir. (Landspr.deild).
19. Sigurgeir Sigurjónsson.
20. Sigrún Þorsteinsdóttir.
21. Skúli G. Johnsen. (Landspr.d).
Utan skóla:
22. Pétur Einarsson. (Landsprófsdeild). (Sjá Blik 1955).
23. Sigfús Helgi Scheving Karlsson. (Landspr.d.). (Sjá Blik 1954).

3. bekkur. — Verknámsdeild.
(Sjá Blik 1956).

1. Ágústa Lárusdóttir.
2. Borgþór Pálsson.
3. Grétar Þórarinsson.
4. Guðný Fríða Einarsdóttir.
5. Guðrún Kjartansdóttir.
6. Hallbera Jónsdóttir.
7. Ingibjörg Bragadóttir.
8. Ingólfur Hansen.
9. Jóna Markúsdóttir.
10. Margrét Halla Bergsteinsdóttir.
11. Óli Árni Vilhjálmsson.
12. Ólöf A. Óskarsdóttir.
13. Steinunn Ingólfsdóttir.
14. Þórða Óskarsdóttir.

2. bekkur B. — Bóknámsdeild:
(Sjá Blik 1957).

1. Aðalsteinn Sigurjónsson.
2. Anna Albertsdóttir.
3. Árni Pálsson.
4. Birgir Þorsteinsson.
5. Eiríka Markúsdóttir.
6. Elín Leósdóttir.
7. Elín Óskarsdóttir.
8. Elísabet Arnoddsdóttir.
9. Erna Alfreðsdóttir.
10. Gerður Gunnarsdóttir.
11. Guðlaug Ólafsdóttir.
12. Guðni Alfreðsson.
13. Haraldur Gíslason.
14. Hermann Einarsson.
15. Ingigerður Eymundsdóttir.
16. Kristín Björnsdóttir.
17. Magnús B. Jónsson.
18. María Vilhjálmsdóttir.
19. Oddfríður Guðjónsdóttir.
20. Óli Þór Ólafsson.
21. Óskar Björgvinsson.
22. Ragnheiður Björgvinsdóttir.
23. Sigfús Arnar Ólafsson, f. 13. marz 1941. Foreldrar: Ólafur Jónsson og k.h. Svanhildur Sigfúsdóttir. Heimili að Sólhlíð.
24. Sigurður E. Pétursson.
25. Sigurður Tómasson.
26. Sigurgeir Jónsson.
27. Sigurjón Jónsson.
28. Svava Jónsdóttir.
29. Viktor Úraníusson.
30. Þorbjörg Jónsdóttir.
31. Þórey Bergsdóttir.
32. Þráinn Einarsson.
33. Þorkell Sigurjónsson.

2. bekkur A. — Verknámsdeild:
(Sjá Blik 1957).

1. Arnar Ingólfsson.
2. Anna Sigmarsdóttir.
3. Ásgeir Lýðsson.
4. Ásta Kristinsdóttir.
5. Ásta Sigurðardóttir.
6. Benedikt Ragnarsson.
7. Birna Kristjánsdóttir.
8. Dóra Svavarsdóttir.
9. Ester Markúsdóttir.
10. Elín Brimdís Einarsdóttir.
11. Eyrún Edda Óskarsdóttir.
12. Guðlaugur Kjartan Friðgeirsson.
13. Guðmundur Gíslason.
14. Halldór Svavarsson.
15. Hrefna Tómasdóttir
16. Jóhann Halldórsson.
17. Kristinn Skæringur Baldvinsson.
18. Magnea Magnúsdóttir.
19. Magnús Bergsson.
20. Margrét Johnsen.
21. Ragnar Guðnason.
22. Selma Jóhannsdóttir.
23. Sigurbjörg Jónasdóttir.
24. Valgerður Sigurðardóttir.
25. Valur Oddsson.
26. Viktor Helgason.
27. Þóra Bernódusdóttir.

1. bekkur A. — Verknámsdeild:

1. Ágúst Ármann Markússon, f 26. júlí 1943 í Vm. For.: M. Jónsson skipstj. og k.h. Auður Ágústsdóttir. Heimili: Skólavegur 14.
2. Ágúst Yngvi Þórarinsson, f. 1. sept. 1943 í Vm. For.: Þ. Jónsson verkstj. og k.h. Sigrún Ágústsdóttir. Heimili að Skólavegi 18.
3. Álfheiður Ósk Einarsdóttir, f. 28. okt. 1943 í Vm. For.: E. Ólafsson, verkam. og k.h. Guðrún S. Einarsdóttir. Heimili að Flötum 10.
4. Árný Freyja Alfreðsdóttir, f. 31. des. 1943 í Vm. For. A. Þórðarson verkam. og Jónína Jóhannsdóttir. Heimili: Vesturhús.
5. Ellen Margrét Ólafsdóttir, f. 15. des. 1943 í Vm. For.: Ól.G. Vestmann, sjómaður, og k.h. Þorbjörg Guðmundsdóttir. Heimili: Boðaslóð 3.
6. Erla Óskarsdóttir, f. 22. des. 1943 í Vm. For.: Óskar Þórarinsson, húsasmiður, og k.h. Sólveig Sigurðardóttir. Heimili að Hásteinsvegi 10.
7. Gísli Valur Einarsson, f. 20. jan. 1943 í Vm. For.: E. Hannesson, skipstjóri, og k.h. Helga Jónsdóttir. Heimili að Faxastíg 4.
8. Guðmundur Pálsson, f. 3. jan. 1943 í Vm. For.: P. Guðmundsson verkamaður og Þuríður Guðmundsdóttir. Heimili að Hásteinsvegi 36.
9. Hulda Dóra Jóhannsdóttir, f. 25. nóvember 1943 í Vm. For.: J. Ó. Ágústsson, rakaram., og k.h. Kristjana Sveinbjarnardóttir. Heimili að Vesturvegi 32.
10. Jóhann R. Hjartarson, f. 19. maí 1943. For.: Hjörtur Guðnason. sjóm., og k.h. Jóna Magnúsdóttir. Heimili að Brimhólabraut 28.
11. Kjartan Guðfinnsson, f. 13. marz 1943 í Vm. For.:G. Guðmundsson, skipstj., og k.h. Olga Karlsdóttir. Heimili að Heimagötu 28.
12. Kristján Sigurður Guðmundsson, f. 18. marz 1943 í Vestm.eyjum. For.: G. Kristjánsson, bifreiðastjóri, og k.h. Sigríður Kristjánsdóttir. Heimili að Faxast. 27.
13. Kristmann Kristmannsson, f. 29. ágúst 1943. For.: Kr. Magnússon, verkam., og k.h. Sigríður Sigurðardóttir. Heimili að Vallargötu 12.
14. Linda Gústafsdóttir, f. 31. ágúst 1943 í Vestm.eyjum. For.: Gústaf Adolf Runólfsson (leiðr.), vélstj., og k.h. Hulda Hallgrímsdóttir. Heimili að Miðstræti 4.
15. Margrét Steinunn Jónsdóttir, f. 31. okt. 1943. For : J. Tómasson, sjóm., og k.h. Steinunn Árnadóttir. Heimili að Hásteinsvegi 13.
16. Matthías Sveinsson, f. 21. sept. 1943 í Vestm.eyjum. For.: Sveinn Matthíasson, sjóm., og k.h. María Pétursdóttir. Heimili að Brimhólabraut 14.
17. Sigmar Pálmason, f. 23. marz 1943. Foreldrar: Pálmi Sigurðsson, skipstjóri, og kona hans, Stefanía Marinósdóttir. Heimili að Hólagötu 18.
18. Sigríður R. Björgvinsdóttir, f. 6. okt. 1943.
19. Stefán Brynjólfsson, f. 6. okt. 1942 í Vm. For.: Br. Guðlaugsson, sjóm.. og k.h. Rósa Stefánsdóttir. Heimili að Hásteinsv. 56.
20. Steinar Óskar Jóhannsson, f. 9. marz 1943 í Vm. For.: J. Pálsson, útgerðarmaður, og k.h. Ósk Guðjónsdóttir. Heimili að Helgafellsbraut 19.
21. Sæmundur Sigurbjörn Sæmundsson, f. 11. júní 1943. Foreldrar: Sæmundur Jónsson og k.h. Sigurbjörg Magnúsdóttir. Heimili að Brekastíg 5 B.
22. Vigfús Ingólfsson, f. 19. jan. 1943. Foreldrar: Ingólfur Gíslason og kona hans Guðrún Stefánsdóttir. Heimili að Hólag. 33.
23. Yngvi Björgvin Ögmundsson, f. 27. apríl 1943. Foreldrar: Ögm. Sigurðsson sjómaður, og k.h. Svava Ingvarsdóttir. Heimili að Hásteinsvegi 49.
24. Þorsteinn Pálmar Matthíasson, f. 22. júlí 1943 í Vm. For.: M.G. Jónsson, klæðskeri, og Unnur Pálsdóttir. Heimili að Urðavegi 5 (Vinaminni).

1. bekkur B. — Verknámsdeild:

1. Aðalheiður Margrét Angantýsdóttir, f. 8. júní 1943 í Siglufirði. For.: A. Einarsson, sjómaður, og k.h. Kornelía Jóhannsdóttir. Heimili að Njarðarstíg 4B.
2. Arnar Sigurmundsson, f. 19. nóv. 1943 í Vm. For.: S. Runólfsson, verkstjóri og k.h. Ísey Skaftadóttir. Heimili að Vestmannabraut 25.
3. Ágústa Traustadóttir, f. 12. febr. 1943 í Vm. For.: T. Jónsson, kaupm., og k.h. Ágústa Haraldsdóttir. Heimili að Hásteinsvegi 9.
4. Birna Magnea Bogadóttir, f. 4. apríl 1943 í Vm. For.: B. Matthíasson, vélstj., og k.h. Rósa Bjarnadóttir. Heimili að Hásteinsvegi 24.
5. Guðjón Ingi Sigurjónsson, f. 22. apríl 1943 í Vm. For.: S. Guðjónsson, verkam., og k.h. Sigurbjörg Jónsdóttir. Heimili að Hólagötu 10.
6. Guðmundur Lárus Guðmundsson, f. 1. september 1942 í Vm. For.: G. Hróbjartsson, skósm., og k.h. Þórhildur Guðnadóttir. Heimili: Landlyst.
7. Guðni Ólafsson, f. 15. ágúst 1943 í Vm. For.: Ó. Ingileifsson, verkamaður, og k.h. Guðfinna Jónsdóttir. Heimili: Heiðarbær.
8. Guðrún Elísabet Lára Þorsteinsdóttir, f. 14. des. 1943 í Vm. For.: Þ. Jónsson, vélstj., og k.h. Kristín Vestmann. Heimili að Vestmannabraut 37 (Gunnarshólmi).
9. Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 17. maí 1943 í Vm. For.: Þ. Ólafsson, verkam., og k.h. Gíslný Jóhannsdóttir. Heimili að Kirkjubæjabraut 4.
10. Gunnar Ármann Hinriksson, f.23. júlí 1943 í Vm. For.: H. Gíslason, vélstj., og k.h. Vilmunda Einarsdóttir. Heimili að Skólavegi 15.
11. Helga Katrín Sveinbjarnardóttir, f. 31. október 1943. Foreldrar: Sveinbj. Hjartarson, skipstjóri, og k.h. Guðrún Guðmundsdóttir. Heimili að Brimhólabraut 4.
12. Hrefna Óskars Óskarsdóttir, f. 30. sept. 1943 í Vm. For.: Ó. Gíslason útgerðarmaður, og k.h. Lára Fríða Ágústsdóttir. Heimili að Sólhlíð.
13. Jónína Jónsdóttir, f. 2. febr. 1943 í Vm. For.: J. Stefánsson, sjóm, og k.h. Bergþóra Jóhannsdóttir. Heimili að Njarðarstíg 18.
14. Jóhannes Kristinsson, f. 11. maí 1943 í Vm. For.: Kr. Magnússon, skipstj., og k.h. Helga Jóhannesdóttir. Heimili að Heiðarv. 34.
15. Kjartan Sigurðsson, f. 23. apríl 1943 í Skógsnesi í Árnessýslu. For.: S. Guðjónsson, sjóm., frá Framnesi í Vm. og Margrét Magnúsdóttir. Heimili: Framnes.
16. Mary Kristín Coiner, f. 5. júlí 1943 í Reykjavík. For.: Erol Coiner og Steingerður Jóhannsdóttir. Heimili að Kirkjuv. 20.
17. Oktovía Andersen, f. 9. febr. 1943 í Vm. For.: Emil M. Andersen, útgerðarm., og k.h. Þórdís Jóelsdóttir. Heimili að Heiðarvegi 13.
18. Pétur Andersen, f. 16. desember 1943 í Vm. For.: Knud Andersen, framkvæmdastj., og k.h. Rakel Friðbjarnardóttir. Heimili að Hásteinsvegi 27.
19. Rúnar K. Jónasson, fæddur 1943 í Reykjavík. For.: Jónas St. Lúðvíksson (kjörsonur hans) og k.h. Guðlaug Sveinsdóttir. Heimili að Vestmannabraut 72.
20. Sigurbjörg Ólafsdóttir, f. 29. maí 1943 í Vm. For.: Ó. Árnason, bifreiðarstjóri, og k.h. Þorsteina Ólafsdóttir. Heimili að Hólagötu 9.
21. Úlfar Andersen Njálsson, f. 19. janúar 1943 í Vestmannaeyjum. For.: N. Andersen, járnsmiður, og k.h. Halldóra Úlfarsdóttir. Heimili að Hásteinsvegi 29.
22. Þórsteina Pálsdóttir, f. 22. des. 1942 í Vm. For.: P. S. Jónasson, skipstj., og k.h. Þórsteina Jóhannsdóttir. Heimili: Þingholt.
23. Þráinn Guðmundsson. f. 24 júní 1943 í Vm. For.: G. Þorsteinsson, verkam., og k.h. Sigurbjörg Jónsdóttir. Heimili að Landagötu 14.
24. Ölver Hauksson, f. 11. sept. 1943 í Vestm.eyjum. For.: H. Högnason, bifreiðarstjóri, og k.h. Jóhanna Pétursdóttir. Heimili að Landagötu 26.

1. bekkur C. — Bóknámsdeild.

1. Aðalheiður Rósa Emilsdóttir, f. 25. marz 1942 í Vm. For.: E. Magnússon, verzlunarstj., og k.h. Ágústa Árnadóttir. Heimili að Kirkjuvegi 39 A.
2. Andri Valur Hrólfsson, f. 29. marz 1943 í Seyðisfirði í N.-Múl. For. Hr. Ingólfsson, gjaldkeri, og k.h. Ólöf Andrésdóttir. Heimili að Landagötu 21.
3. Anna Erna Bjarnadóttir, f. 16. apríl 1943 í Vm. For.: Bj. Bjarnason, rakarameistari, og k.h. Kristín Einarsdóttir. Heimili að Heiðarvegi 26.
4. Atli Ásmundsson, f. 22. maí 1943 í Vm. For.: Á. Guðjónsson, verzlunarm., og k.h. Anna Friðbjarnardóttir. Heimili að Bakkastíg 8.
5. Atli Einarsson, f. 21. jan. 1943 í Vm. For. Einar Runólfsson, skipstj., og k.h. Vilborg Einarsdóttir. Heimili að Fífilgötu 2.
6. Ágústa Pétursdóttir, f 3. febr. 1943 í Vm. For.: P. Þorsteinsson, stýrim., og k.h. Sigríður Eyjólfsdóttir. Heimili að Vesturvegi 5.
7. Ásdís Sigurðardóttir, f. 27. okt. 1943 í Vm. For.: Sigurður Þórðarson, útgerðarm., og k.h. Lilja Guðjónsdóttir. Heimili að Heiðarvegi 49.
8. Bjarni Halldór Baldursson, f. 3. marz 1943 í Vm. For.: B. Sigurðsson, smiður, og k.h. Sigríður Bjarnadóttir. Heimili að Heimagötu 42.
9. Björn Ívar Karlsson, f. 24. apríl 1943 í Vm. For.: K. Ó. Björnsson, bakarameistari, og k.h. Guðrún S. Scheving. Heimili að Helgafellsbraut 5.
10. Edda S. Hermannsdóttir, f. 12. júlí 1943 í Vm. For.: H. Benediktsson, fyrrv. innheimtum., og k.h. Helga Pálmey Benediktsdóttir (Bergholti). Heimili að Vestmannabraut 67.
11. Einar Gísli Gunnarsson, f. 5. jan. 1944 að Stekkjabakka í Tálknafirði. For.: Gunnar Einarsson og k.h. Unnur Þórarinsdóttir frá Haukadal í Dýrafirði. Heimili hér að Fífilgötu 8.
12. Elín Gréta Kortsdóttir, f. 1. ágúst 1943 að Klömbrum, A.-Eyjafjöllum. For.: K. Ingvarsson, verkam., og Ásta Einarsdóttir. Heimili að Vestmannabraut 51.
13. Garðar Jóhannsson, f. 17. ágúst 1943 í Vm. For.: J. Sigfússon, útgerðarm., og k.h. Ólafía Sigurðardóttir. Heimili að Sólhlíð.
14. Guðný Björnsdóttir, f. 24. des. 1943 í Vm. For.: B. Kristjánsson, vélstj., og k.h. Guðbjörg Gunnlaugsdóttir. Heimili að Urðavegi 15, (Reykholt).
15. Guðrún Helgadóttir, f. 16. febr. 1943 í Vm. For.: H. Benediktsson, kaupm., og k.h. Guðrún Stefánsdóttir. Heimili að Heiðarvegi 20.
16. Guðrún Jakobsdóttir, f. 11. júní 1943 í Vm. For. J.Ó. Ólafsson, bankafulltrúi, og k.h. Jóhanna Bjarnasen. Heimili að Faxast. 1.
17. Helga Helgadóttir, f. 12. jan. 1943 í Vm. For.: H. Þorsteinsson, vélstj., og k.h. Hulda Guðmundsdóttir. Heimili að Heiðarvegi 40.
18. Jóhanna Jóhannsdóttir, f. 11. okt 1943 í Vm. For.: J. Gíslason, bifreiðarstjóri, og k.h. Hrefna Elíasdóttir. Heimili að Faxastíg 11.
19. Kristjana Björnsdóttir, f. 24. des. 1943 í Vm. Alsystir nr. 14.
20. Sara Elíasdóttir, f. 19. júní 1943 í Vm. For.: E. Sveinsson, skipstj., og k.h. Eva Lilja Þórarinsdóttir. Heimili að Skólavegi 24.
21. Sigríður Þóroddsdóttir, f. 8. sept. 1943 í Vm. For.: Þ. Ólafsson, rafvirki, og k.h. Bjargey Steingrímsdóttir. Heimili að Urðavegi 20.
22. Sigríður Elínborg Helgadóttir, f. 19. sept. 1943. Foreldrar: Helgi Bergvinsson, skipstjóri, og k.h. Lea Sigurðardóttir. Heimili að Miðstræti 25.
23. Sigríður Mínerva Jensdóttir, f. 3. nóv. 1943 í Vm. For.: Jens Ólafsson, bifreiðarstj., og k.h. Kristný Valdadóttir. Heimili að Vallargötu 8.
24. Sigurborg Erna Jónsdóttir, f. 18. nóv. 1943 í Vm. For.: J. Magnússon, bóndi, og k.h. Ingibjörg Magnúsdóttir. Heimili: Gerði.
25. Sigurborg Jónsdóttir, f. 28. febr. 1943 í Vm. For.: J. Jóh. Bjarnason, seglagerðarmaður, og k.h. Laufey Guðjónsdóttir. Heimili að Kirkjuvegi 13.
26. Vilhjálmur Már Jónsson, f. 16. apríl 1943 í Vm. For.:J. Markússon, vélstj., og k.h. Kjartanía Vilhjálmsdóttir. Heimili að Brekastíg 7 A.
27. Þorgerður Sigríður Þorgeirsdóttir, f. 14. ágúst 1943 í Vm. For.: Þorgeir Jóelsson, skipstj. og k.h. Guðfinna Lárusdóttir. Heimili að Vesturvegi 2.
28. Þorsteinn G. Þorsteinsson, f. 22. nóv. 1943 í Vm. For.: Þ. Gíslason, útgerðarmaður, og k.h. Guðrún L. Ólafsdóttir. Heimili að Skólavegi 29.





Kennsla í vélritun í 3. bekk verknáms og bóknáms. Kennari Sigfús J. Johnsen.





Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku:

Kennari kennslugrein 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur Kennslu
stundir
á viku
í hverri
grein
Kennsla
alls á viku
Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri Íslenzka B 5 Landspr.d., Bókn.d. og Verkn.d. 7 7
Þ.Þ.V. Reikningur Verkn.d. 4 4
Þ.Þ.V. Náttúrufræði A 2
B 2
C 2
Verkn.d. 2
Bókn.d. 2
10
Þ.Þ.V. Félagsfræði Allar deildir 1 1
Þ.Þ.V. Landafræði A 1 1
Þ.Þ.V. Forfallakennsla
(til uppjafnaðar)
1 24
Einar H. Eiríksson,
fastakennari
Danska A 3
B 4
C 4
A 4
B 4
Landspr.d.
og Bókn.d. 5
24
E.H.E. Saga B 3 Landspr.d. 3 6 30
Sigfús J. Johnsen,
fastakennari
Reikningur C 5 Verkn.d. 5
Bókn.d. 4
Landspr.d. og Bókn.d. 4 18
S.J.J. Eðlisfræði B 2 Bókn.d. 3
Landspr.d. 3
8
S.J.J. Stærðfræði Bókn.d. 2 Landspr.d. 3 5
S.J.J. Bókfærsla Bókn.d og verkn.d. 3 3
S.J.J. Vélritun Bókn.d. og Verkn.d. 3 3 37
Skúli Magnússon,
fastakennari
Íslenzka A 6
B 6
C 6
18
S.M. Reikningur A 5
B 5
10
S.M. Saga C 3 3 31
Dagný Þorsteinsdóttir,
fastakennari
Saumar A 6
B 6
C 2
Verkn.d. 4
Bókn.d. 2
Verkn.d. 4
Bókn.d. 2
26
D.Þ. Skrift A 1
B 1
C 1
3
D.Þ. Sníðing 1 30
Árni Ólafsson,
fastakennari
Enska C 3 Bókn.d. 2 Landspr. og Bókn.d. 5
Landspr.d. 2
12
Á.Ó. Landafræði B 2
C 2
Bókn.d. 2 6
Á.Ó. Íslenzka Bókn.d. 6
Verkn.d. 6
12 30
Séra Halldór Kolbeins, stdk. Danska Verkn.d. 4 4 4
Séra Séra Jóhann Hlíðar, stdk. Kristinfræði A 2
B 2
C 2
6
J.H. Náttúrufræði Deildir saman 3 3
J.H. Landafræði Verkn.d. 2 Deildir saman 3 5
J.H. Íslandssaga Bókn. og Verkn. saman 3 3 17
Lýður Brynjólfsson,
stdk.
Teiknun B 2 A 2 4 4
Bjarni Jónsson,
stdk.
Teiknun B 2
A 2
4 4
Ólafur Gränz, stdk. Teiknun C 2 2
Theodór Georgsson, stdk. Enska Verkn.d. 2 Verkn.d. 3 5 5
Baldur Johnsen,
héraðslæknir, stdk.
Heilsufræði A 1
B 1
C 1
1 4 4
Valdimar Kristjánsson,
stdk.
Smíðar A 6
B 6
C2
Verkn.d. 4
Bókn.d. 2
Bókn.d. 2
Verkn.d. 4
18 22¹
Friðrik Jesson,
fastak. að hálfu
Fimleikar pilta 12 12³
Kristín Þórðardóttir,
fastak. að hálfu
Fimleikar stúlkna 12 12⁴

¹ Nokkrir tímar sameiginlegir.
² eftir áramót.
³ 3 st á pilt hverja viku.
⁴ 3 stundir á stúlku hverja viku.

Umsjónarmenn:
3. bekkjardeildir: Rósa Martinsdóttir.
2. bekkur bóknáms: Elísabet Arnoddsdóttir.
2. bekkur verknáms: Benedikt Ragnarsson.
1. b. A. Steinar Jóhannsson.
1. b. B. Jónína Jónsdóttir.
1. b. C. Elín Kortsdóttir.
Hringjari skólans var Ingibjörg Bragadóttir.

Verðlaun og viðurkenningar:
Þessir nemendur hlutu bókaverðlaun frá skólanum fyrir sérstaka ástundun og góðan árangur í námi.
Guðfinna Jónatans Guðmundsdóttir, Landagötu; Ingibjörg Bragadóttir, Kirkjubæ; Sigfús Ólafsson, frá Hofsósi; Guðni Alfreðsson Vesturvegi; Sigurjón Jónsson, Kirkjuvegi 64; Edda Hermannsdóttir, Vestmannabraut 67; Hrefna Óskarsdóttir, Sólhlíð; Matthías Sveinsson.
Verðlaunakort skólans hlutu 10 nem. úr 3. bekk fyrir ýmsa góða kosti í starfinu, svo sem góða framkomu, áhuga og elju í félagslífi nemenda, ástundun við námið, trúmennsku í starfi fyrir skólann o.fl. Þessir nemendur hlutu kortin að þessu sinni:
Bryndís Brynjúlfsdóttir,
Elínborg Jónsdóttir,
Hörður Elíasson,
Hrefna Jónsdóttir,
Guðjón Herjólfsson,
Ingibjörg Bragadóttir,
Kolbrún St. Karlsdóttir,
Margrét Klara Bergsdóttir,
Ólöf Óskarsdóttir,
Sigrún Þorsteinsdóttir.
Sérstaka viðurkenningu skólans hlaut einnig Rósa Martinsdóttir fyrir umsjón í bekknum og ritarastörf í þágu félagslífs nemenda undanfarin tvö ár.

Sýning skólans.
Sunnudaginn 5. maí hélt skólinn hina árlegu sýningu sína á handavinnu nemenda og teikningum. Jafnframt gafst sýningargestum kostur á að sjá bókfærslubækur og vélritunarverk nemenda. Þá var einnig haldin sýning á skólabyggingunni, á náttúrugripasafni skólans og byggðarsafni bæjarins.
Sýningu þessa í heild sótti 1050 manns, þrátt fyrir vont veður, austan storm og rigningu, svo að helzt varð ekki farið á milli húsa nema í bifreið. Heildarsýning þessi veitti gestum mikla ánægju og fróðleik. Alveg sérstaka athygli vakti byggðarsafn bæjarins, sem vex nú árlega að góðum gripum og virðist njóta sérstaks velvilja og áhuga Eyjabúa.

Vorpróf
hófust í skólanum þriðjudaginn 23. apríl. Þeim lauk að fullu miðvikudaginn 15. maí.
Alls þreyttu 72 nemendur árspróf 1. bekkjardeilda.

Hæstu meðaleinkunnir hlutu:

Í 1. b. C Edda Hermannsdóttir 8,39
Guðrún J. Jakobsdóttir 8.24
Í 1. b. B Hrefna Ó. Óskarsdóttir 5.60
Októvía Andersen 5.59
Í 1. b. A Matthías Sveinsson 6.06
Ágúst Markússon 4.80

9 nemendur náðu ekki tilskilinni meðaleinkunn 3.5 og stóðust því ekki prófið.

Unglingapróf.
Alls þreyttu 59 nemendur unglingapróf og stóðust það allir, - 32 nemendur í bóknámsdeild og 26 nem. í verknámsdeild. Sex nemendur í verknámsdeild náðu ekki tilskilinni meðaleinkunn, sem er 5, til þess að öðlast rétt til 3. bekkjar náms í skólanum.
Hæstu meðaleinkunnir við unglingapróf hlutu þessir nemendur:

Sigfús Ólafsson frá Hofsósi 9.49
Guðni Alfreðsson 9.17
Sigurjón Jónsson 9.16
María Viihjálmsdóttir 8 56
Magnús B. Jónsson 8.40

Alls hlutu 15 nem. þessarar deildar 1. einkunn við unglingaprófið.
Í verknámsdeild:

Selma Jóhannsdóttir 8.12
Ásta Kristinsdóttir 7.53
Sigurbjörg Jónasdóttir 7.30

1. einkunn er 7.25 — 8.99.
1. ágætiseinkunn 9 — 10.

Miðskólapróf.
Bóknámsdeild:

1. Baldvin Einarsson 7.21
2. Bryndís Brynjúlfsdóttir 7.86
3. Elínborg Jónsdóttir 7.34
4. Ester Andrésdóttir 5.00
5. Guðfinna J. Guðmundsdóttir 8.83
6. Guðjón Herjólfsson 8.59
7. Gunnlaugur Björnsson 6.51
8. Hannes Helgason 7.00
9. Hrefna Jónsdóttir 7.25
10. Hörður Elíasson 7.71
11. Jóhannes S. Jóhannesson 6.30
12. Kolbrún Karlsdóttir 7.09
13. Margrét Kl. Bergsdóttir 8.53
14. Sigrún Þorsteinsdóttir 7.23
15. Sigurgeir Sigurjónsson 7.15

Verknámsdeild:

1. Ágústa Lárusdóttir 5.21
2. Borgþór Pálsson 6.40
3. Grétar Þórarinsson 6.52
4. Guðný Fríða Einarsdóttir 5.91
5. Guðrún Kjartansdóttir 5.66
6. Hallbera Jónsdóttir 5.23
7. Ingólfur Hansen 7.97
8. Jóna Markúsdóttir 6.44
9. Margrét Halla Bergsteinsdóttir 5.59
10. Ólöf A. Óskarsdóttir 7.85
ll. Óli Á. Vilhjálmsson 5.00
12. Steinunn Ingólfsdóttir 5.80
13. Ingibjörg Bragadóttir 8.03

Landsprófsdeild.

Einkunnir Skólans Landsprófs
nefndar
1. Árni Pétursson 7.46 7.12
2. Birgir Vigfússon 6.00 5.59
3. Hjálmar Guðnason 6.88 6.74
4. Rósa Martinsdóttir 6.40 5.88
5. Skúli Johnsen 7.96 7.99
6. Pétur Einarsson 6.18 6.18
7. Sigfús H. Karlsson 6.88 6.91

Prófdómendur voru hinir sömu og áður, þeir Jón Eiríksson, skattstjóri, Jón Hjaltason, lögfræðingur og Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti. Skipaðir af fræðslumálastjórninni.

Félagslíf.
Félagslíf nemenda hélzt með lífi og starfi allan veturinn. Það var allt með sama sniði og áður. (Sjá t.d. Blik 1957). Kristín Þórðardóttir, fimleikakennari, kenndi dans í skólanum nokkra tíma.

Lúðrasveit Gagnfræðaskólans.
Haustið 1956 eignaðist skólinn 7 lúðra.
Þá var stofnuð lúðrasveit innan skólans. Hana skipuðu þessi drengir: Pétur Andersen, Úlfar Njálsson, Sigurður Tómasson, Guðm. L. Guðmundsson, Rúnar Jónasson, Sigurgeir Jónsson, Hjálmar Guðnason (eigin lúður) og Atli Einarsson.

Fræðsluráð.
Fræðsluráð kaupstaðarins skipa nú þessir menn:
Einar Guttormsson, læknir, form.; Sveinn Guðmundsson, bæjarráðsm ; Karl Guðjónsson, kennari; Vigfús Ólafsson, kennari; Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti.

Gestir í skólanum.
Ólafur Ólafsson, kristniboði, heimsótti skólann eins og svo oft áður og sýndi kvikmyndir og flutti skýringar.
Vilhjálmur Einarsson íþróttakappi, heimsótti skólann á vegum Sambands bindindisfélaga í skólum. Flutti hann fyrirlestur um bindindismál æskulýðsins og sýndi skuggamyndir.
Norðmaðurinn J. Alfred Simonsen, Educational Secretary, heimsótti skólann og flutti ræðu á ensku. Bragi Straumfjörð túlkaði. Þá sýndu þessir góðu gestir kvikmynd. Efni hennar var uppskurður á brjósti, þar sem tekið var út krabbameinssjúkt lunga úr reykingamanni. Kvikmynd þessi talaði máli sínu og virtist vekja mikla athygli nemenda.
Slíkar kvikmyndir er fengur að fá í skóla.

Vertíðarannir.
Sökum þess, hve mikill afli barst á land um tíma í aprílmánuði, gaf skólinn nemendum tómstundir til vinnu, enda um það beðið. Alls voru 7 dagar, sem kennsla féll niður og nemendur unnu að framleiðslunni. Þar að auki unnu nemendur mikið í tómstundum páskanna. Á kennslu í landsprófsdeild varð þó aldrei hlé.

Sigurður Finnsson, sem verið hafði fastur kennari við skólann í 12 ár, hvarf nú frá honum, með því að hann var settur skólastjóri barnaskóla kaupstaðarins haustið 1956. Gagnfræðaskólinn þakkar Sigurði gott kennslustarf og örugga vörzlu. Við samkennararnir þökkum honum gott og ánægjulegt samstarf og óskum honum allra heilla í hinu nýja mikilvæga embætti, sem við væntum góðs af til undirbúnings uppeldis- og fræðslustarfi Gagnfræðaskólans.

Skólaslit fóru fram laugardaginn 18. maí kl. 2 e.h.
Ræður fluttu auk skólastjóra báðir sóknarprestarnir, séra Halldór Kolbeins og séra Jóhann Hlíðar.
Lúðrasveit Gagnfræðaskólans lék 9 lög við skólaslit.
Á annan í hvítasunnu, 10. júní, lék Lúðrasveit Gagnfræðaskólans í barnatíma ríkisútvarpsins við góðan orðstír.
Þökk öllum þeim, sem vel vinna skyldustörfin.

Vestmannaeyjum, júlí 1957.
Þorsteinn Þ. Víglundsson.


Þakkir


Við, sem stöndum að útgáfu ársritsins, þökkum hjartanlega öllum þeim, sem lagt hafa og leggja sitt til útgáfu þess.
Við þökkum þeim, sem skrifað hafa í ritið samkvæmt ósk okkar, veitt okkur fræðslu um eitt og annað, sem við höfum hug á að geyma, svo að ekki gleymist, og við þökkum þeim, sem styrkja útgáfu þess með auglýsingum. Án velvildar þeirra og góðs skilnings á gildi útgáfustarfsins vœri okkur um megn að gefa ritið út.

Stjórn málfundafélagsins.
Ritnefndin.
Skólastjóri.