Björgvinsbeltið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. mars 2006 kl. 12:59 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. mars 2006 kl. 12:59 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Setti inn flokk)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Björgvinsbeltið á Hringskersgarðsvita

Það var Björgvin Sigurjónsson, stýrimaður, sem hannaði nýja gerð björgunartækis. Samstarfsmenn hans hjá Reykjalundi, komu með tillöguna að nafngiftinni um að búnaðurinn héti Björgvinsbeltið eftir hönnuði beltisins. Margir kostir eru við beltið en það er mjög létt og hægt að kasta því mun lengra en venjulegum bjarghringjum. Auðvelt er að hífa mann upp úr sjónum með beltinu, hvort sem hann er einn eða björgunarmaður með. Björgvinsbeltin eru á öllum skipum og í öllum höfnum.


Heimildir

  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988. bls. 64.