Bjarni Jónsson (Svalbarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. apríl 2015 kl. 21:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. apríl 2015 kl. 21:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|220px|Bjarni '''Bjarni Jónsson''' frá Svalbarði fæddist 9. júní 1880 og lést 2. desember 1962. Kona Bjarna var [[Anna Tómasdóttir...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Bjarni

Bjarni Jónsson frá Svalbarði fæddist 9. júní 1880 og lést 2. desember 1962.

Kona Bjarna var Anna Tómasdóttir. Synir þeirra voru Ágúst Bjarnason og Haraldur Bjarnason.

Bjarni var föðurafi Sverris Haraldssonar listmálara.

Fjölskyldan frá Svalbarði Fr.v. Ágúst, Bjarni, Anna og Haraldur.

Myndir



Heimildir

  • gardur.is