Bjarmi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Frydendal er fyrir miðri mynd.
Frydendal

Húsið Bjarmi var byggt árið 1838 og stóð við Miðstræti 4. Hét áður Frydendal og einnig nefnt Vertshúsið. Fyrsta tvílyfta timburhúsið reis á lóðinni 1883-84 af Jóhanni Jörgen Johnsen, húsið var svo rifið 1975. Í húsinu var búið og einnig var verslun þarna til húsa.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

Eigendur fyrirtækja

Íbúar

Sjá einnig grein í Blik árið 1969:

Myndir



Heimildir

  • Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.