Bergþór Ingimundarson (Oddsstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Bergþór Ingimundarson bóndi og hreppstjóri fæddist 1722 og lést 20. ágúst 1792.
Hann var skráður búandi á Oddsstöðum 1762.
Bergþór lést 1792 af „síðusting“.
Kona hans var Herborg Hreiðarsdóttir húsfreyja, f. 1740, d. 25. ágúst 1802.
1. Barn þeirra var Jón Bergþórsson bóndi á Búastöðum, f. 1757.
(Dánarskrár fyrst haldnar 1785, fæðingarskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.