Bergþór Ingimundarson (Oddsstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júní 2015 kl. 11:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júní 2015 kl. 11:29 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bergþór Ingimundarson bóndi og hreppstjóri fæddist 1722 og lést 20. ágúst 1792.
Hann var skráður búandi á Oddsstöðum 1762.
Bergþór lést 1792 af „síðusting“.
Kona hans var Herborg Hreiðarsdóttir húsfreyja, f. 1740, d. 25. ágúst 1802.
1. Barn þeirra var Jón Bergþórsson bóndi á Búastöðum, f. 1757.
(Dánarskrár fyrst haldnar 1785, fæðingarskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.