Baldur VE-24

From Heimaslóð
Revision as of 22:25, 7 December 2006 by Smari (talk | contribs)
Jump to: navigation, search
Baldur á leið til togveiða.

Vélbáturinn Baldur VE-24. Það var Sigurður Oddsson sem keypti bátinn árið 1912 og var formaður á honum til ársins 1923. Runólfur Sigfússon tók við Baldri árið 1924. Haraldur Hannesson var til lengri tíma formaður á Baldri.

Feðgarnir Haraldur Hannesson og Hannes sonur hans.

Halldór Halldórsson var stýrimaður á Baldri um 10 ára skeið.

Bátnum var fargað árið 1998.