„Búðarfell“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Búðarfell1.jpg|thumb|300px|Búðarfell]]Húsið '''Búðarfell''' stendur við [[Skólavegur|Skólaveg]] 8. Það var reist á árunum 1924-1925. Húsið er byggt úr timbri, en það var forskalað fram til ársins 2001, en þá lét Kolbrún Óskarsdóttir bárujárnsklæða húsið og tók það þá á sig núverandi svipgerð. Steinsteyptur stigi að aðalinngang var þá rifinn og byggðar trétröppur í þeirra stað. Jafnframt var bílskúr sem var byggður á sama tíma og húsið fjarlægt um svipað leyti.
[[Mynd:Búðarfell1.jpg|thumb|300px|Búðarfell]]
Húsið '''Búðarfell''' stendur við [[Skólavegur|Skólaveg]] 8. Það var reist á árunum 1924-1925. Húsið er byggt úr timbri, en það var forskalað fram til ársins 2001, en þá lét Kolbrún Óskarsdóttir bárujárnsklæða húsið og tók það þá á sig núverandi svipgerð. Steinsteyptur stigi að aðalinngang var þá rifinn og byggðar trétröppur í þeirra stað. Jafnframt var bílskúr, sem var byggður á sama tíma og húsið, fjarlægður um svipað leyti.


Kjallari er á húsinu sem var aðskildur og gerður að séríbúð einhverntíman fyrir 1998.
Kjallari er á húsinu sem var aðskildur og gerður að séríbúð fyrir 1998.


== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==
* [[Ólafur Einarsson]]
* [[Ólafur Einarsson]]
* [[Smári P. McCarthy]]


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Skólavegur]]

Núverandi breyting frá og með 26. júní 2007 kl. 09:29

Búðarfell

Húsið Búðarfell stendur við Skólaveg 8. Það var reist á árunum 1924-1925. Húsið er byggt úr timbri, en það var forskalað fram til ársins 2001, en þá lét Kolbrún Óskarsdóttir bárujárnsklæða húsið og tók það þá á sig núverandi svipgerð. Steinsteyptur stigi að aðalinngang var þá rifinn og byggðar trétröppur í þeirra stað. Jafnframt var bílskúr, sem var byggður á sama tíma og húsið, fjarlægður um svipað leyti.

Kjallari er á húsinu sem var aðskildur og gerður að séríbúð fyrir 1998.

Sjá einnig