Básaskersbryggja

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Gamla Verkamannaskýlið.

Básaskersbryggja var gerð árið 1929, stækkuð tvisvar (1931–1932 og 1936–1942) og endurbyggð á árunum 1971 og 1972. Ferjuaðstaða fyrir Herjólf vestan við bryggjuna, sem tekin var í notkun árið 1976 var endurbyggð árið 1992 þegar nýr Herjólfur kom til landsins.