„Básar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Básar]]

Núverandi breyting frá og með 16. nóvember 2013 kl. 22:35

Básar voru formlega teknir í notkun 8. desember 1984.

Húsfélag Bása var stofnað 5. desember 1976 og húsnæðið keypt daginn eftir. Á árunum 1976-1980 voru neðsta og miðhæð hússins fullkláraðar. 1980- 1983 var unnið við rishæðina. Þann 22.mars 1984 var tilboð frá Carli Ólafi Gränz um að ljúka við og fullklára húsið. Fimm félagssamtök sameinuðust um húsið og þykir það vissulega sjaldgæft að svo sé en Björgunarfélagið, Verðandi, Vélstjórafélagið, Sjómannadagsráð og Eykyndill sameinuðust öll um þetta húsnæði.


Heimildir

  • Rósa Magnúsdóttir. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1985.