„Bára Þorgeirsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Bára Þorgeirsdóttir''' frá Höfða fæddist þar 1. janúar 1927.<br> Foreldrar hennar voru Svanfríður Jónsdóttir frá V...)
 
m (Verndaði „Bára Þorgeirsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. janúar 2018 kl. 15:41

Bára Þorgeirsdóttir frá Höfða fæddist þar 1. janúar 1927.
Foreldrar hennar voru Svanfríður Jónsdóttir frá Vík á Flateyjardal í S-Þing, síðar húsfreyja á Litlu-Grund, f. 20. júlí 1904, d. 27. ágúst 1951, og Daníel Þorgeir Lúðvíksson sjómaður frá Eskifirði, f. 27. júlí 1900, síðar útgerðarmaður, smiður á Vopnafirði og á Akureyri, síðast í Reykjavík, d. 13. mars 1967.

Bára var með móður sinni í fyrstu, en síðan með henni og Valdimar Tómassyni á Litlu-Grund.
Þau Svanfríður og Valdimar skildu 1934 og Bára fylgdi móður sinni til Reykjavíkur. Þær mæðgur bjuggu þar saman.
Bára giftist Bandaríkjamanni og fluttist til Bandaríkjanna.

I. Maður Báru er Bruce Skarstad.
Þau eru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.