Austurgerði 13

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Steingrímur Sigurðsson og Guðlaug Ólafsdóttir byrjuðu að byggja húsið eftir teikningum Guðlaugar í júlí 1971, og fluttu þau inn 17.nóvember 1971 ásamt börnum sínum Sigurði, Helga Þór og Sædísi. Í gosinu höfðu þau því búið í húsinu í 14 mánuði. Húsið fór á kaf í ösku. Við uppgröft við Eldheima hefur nú húsið aftur komið í ljós.

Tekið á öðrum degi gosins, Steingrímur að hlaupa inn í jeppa sem Jói Kristins átti
Tekin sumarið 1972, Helgi Þór Steingrímsson og Eyþór Þórðarson og Sædís Steingrímsdóttir og Hafþór Ólafsson sonur Oddnýjar.
Norð vestur hlið hússins, vor 2014