„Auðunn Oddsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
*[[Kjartan Auðunsson|Kjartan]]
*[[Kjartan Auðunsson|Kjartan]]
*[[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magnea Erna]], f. 1929.
*[[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magnea Erna]], f. 1929.
[[Mynd:KG-mannamyndir117.jpg|thumb|250 px|Auðunn Oddsson]]
[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17717.jpg|thumb|250px| Aftari röð: [[Gestur Auðunsson|Gestur]], f. 1915, [[Bárður Auðunsson|Bárður]], f. 1925, [[Haraldur Auðunsson|Haraldur]], f. 1922,<br> Fremri röð: [[Kjartan Auðunsson|Kjartan]], [[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magnea Erna]], f. 1929, [[Sigurjón Auðunsson|Sigurjón]], f. 1917,]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 10091.jpg|thumb|250 px|Kjartan og Haraldur Auðunssynir]]
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
*Björn Magnússon. ''Vestur-Skaftfellingar''. Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur H.F., 1970-1973.}}
=Frekari Umfjöllun=
'''Auðunn Jakob Oddsson''' formaður og útgerðarmaður fæddist 25. september 1893 á Þykkvabæjarklaustri og lést 29. desember 1969 í Reykjavík.<br>
Faðir hans var Oddur bóndi á Þykkvabæjarklaustri og í Norðurhjáleigu í Álftaveri, f. 30. júní 1867 í Hraungerði þar, d. 1. desember 1949 á Þykkvabæjarklaustri, Brynjólfsson bónda í Hraungerði, f. 27. febrúar 1834 í Holti í Mýrdal, d. 1. júní 1894 á Þykkvabæjarklaustri, Eiríkssonar bónda í Holti og Hraungerði, f. 4. júlí 1800, d. í  júní 1863, Guðmundssonar, og fyrstu konu Eiríks, Þórhildar húsfreyju, f. 14. júní 1804 í Pétursey í Mýrdal, d. 8. ágúst 1836 í Holti, Gísladóttur.<br>
Móðir Odds bónda og kona Brynjólfs í Hraungerði var Málfríður húsfreyja, f. 13. apríl 1838 á Rofunum í Meðallandi, d. 17. maí 1924 á Þykkvabæjarklaustri, [[Ögmundur Árnason (Fagurlyst)|Ögmundsdóttir]] bónda á Rofunum og í Reynisholti í Mýrdal, síðar í Eyjum, f. 10. október 1809 í Kerlingardal í Mýrdal, d. 10. janúar 1888 í [[Hjallur|Hjalli]] í Eyjum, Árnasonar, og konu Ögmundar Árnasonar, Þóru húsfreyju, f. 1814 á Hraðastöðum í Mosfellssveit, d. 14. apríl 1860 í Reynisholti, Jónsdóttur.<br>
Börn Ögmundar og Þóru  í Eyjum, bræður Málfríðar og ömmubræður Auðuns á Sólheimum voru:<br>
1. [[Jón Ögmundsson (Dalbæ)|Jón Ögmundsson]] í [[Dalbær|Dalbæ]], f. 8. júlí 1840, d. 3. janúar 1904.<br>
2. [[Ögmundur Ögmundsson]] í [[Landakot]]i, f. 6. ágúst 1848, d. 8. október 1932.<br>
3. [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjörn Ögmundsson]] í [[Presthús]]um, f. 5. apríl 1853, d. 1. júní 1941.<br> 
Móðir Auðuns á Sólheimum og kona, (22. október 1892), Odds bónda var Hallfríður húsfreyja, f. 7. desember 1864 á Kvíabóli í Mýrdal, d. 28. maí 1947 á Þykkvabæjarklaustri, Oddsdóttir bónda, síðast á Kvíabóli, f. 20. mars 1815, d. 29. nóvember 1891 á Kvíabóli, Árnasonar bónda í Holti og Garðakoti í Mýrdal, f. 8. mars 1787 í Árbæ í Holtum, d. 9. júlí 1837 í Garðakoti, Þórðarsonar, og fyrri konu Árna Þórðarsonar,  Guðrúnar (yngri) húsfreyju, f. 15. febrúar 1792 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 15. nóvember 1830 í Garðakoti, Þorsteinsdóttur.<br>
Árni Þórðarson og Guðrún Þorsteinsdóttir voru föðurforeldrar [[Guðrún Þórðardóttir (Túni)|Guðrúnar Þórðardóttur]] húsfreyju í [[Tún (hús)|Túni]] konu [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jóns Vigfússonar]], en þau voru ættforeldrar [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Oddsstaðaættar]], [[Vigfús Jónsson (formaður)|Holtsættar]], [[Jóhann Jónsson (Brekku)|Þingholtsættar]] og afkomenda [[Sigurlín Jónsdóttir (Túni)|Sigurlínar í Túni]], [[Guðrún Jónína Bjarnadóttir (Túni)|Guðrúnar á Heiði]] konu [[Helgi Guðlaugsson (Heiði)|Helga Guðlaugssonar]], og [[Ólafía Bjarnadóttir (Ólafshúsum)|Ólafíu]] í [[Ólafshús]]um.konu [[Erlendur Jónsson|Erlendar Jónssonar]].
Móðir Hallfríðar Oddsdóttur og síðari kona Odds Árnasonar var Solveig húsfreyja, f. 23. janúar 1822 í Fjósakoti í Meðallandi, d. 17. ágúst 1907 í Reynishólum, [[Hannes Gottsveinsson|Hannesdóttir]] bónda víða í V-Skaftaf.s. og pósts, f. 1796 í Eyjum, fórst á Skeiðarárjökli 19. september 1838, Gottsveinssonar, og konu Hannesar, Margrétar húsfreyju, f. 4. apríl 1796 á Brekkum í Mýrdal, d. 27. janúar 1883 á Kvíabóli þar, Jónsdóttur.<br>
Solveig móðurmóðir Auðuns á Sólheimum var systir [[Jón Hannesson (Nýja-Kastala)|Jóns Hannessonar]] föður [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]] föður [[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Vesturhúsaættar]] og [[Hjörtrós Hannesdóttir (Miðhúsum)|Hjörtrósar Hannesdóttur]] fyrri konu [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar í Höfn]].  <br>
Auðunn Jakob var með foreldrum sínum á Þykkvabæjarklaustri til ársins 1906, varð þá léttadrengur og síðan vinnumaður á bæjum í Álftaveri, á Síðu og í Skaftártungu. Hann var sjómaður í Reykjavík 1921.<br>
Til Eyja fór hann 1921, var þar útgerðarmaður og formaður á ýmsum bátum um árabil. Hann fluttist til Reykjavíkur á fimmta áratugnum og dvaldi að síðustu á Hrafnistu þar.<br>
Kona Auðuns, (17. júlí 1915),  var [[Steinunn Sigríður Gestsdóttir]] húsfreyja, f. 29. ágúst 1889, d. 6. október 1965.<br>
BörnAuðuns og Steinunnar Sigríðar:<br>
1. [[Gestur Auðunsson|Gestur]], f. 23. júní 1915, d. 18. desember 1999.<br>
2. [[Sigurjón Auðunsson|Sigurjón]], f. 4. apríl 1917, d. 20. febrúar 2004.<br>
3. [[Haraldur Auðunsson|Haraldur Ottó]], f. 9. janúar 1922, d. 17. janúar 1997.<br>
4. [[Bárður Auðunsson|Bárður]], f. 2. nóvember 1925, d. 10. desember 1999. <br>
5. [[Kjartan Auðunsson|Bergþór Kjartan]], f. 8. maí 1923, d. 13. október 2009.<br>
6. [[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magnea Erna]], f. 22. desember 1929.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Garður.is.
*Íslendingabók.is.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 32: Lína 73:
</gallery>
</gallery>


{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
*Björn Magnússon. ''Vestur-Skaftfellingar''. Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur H.F., 1970-1973.}}


[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 12. september 2013 kl. 11:50

Auðunn Oddsson
Aftari röð: Gestur, f. 1915, Bárður, f. 1925, Haraldur, f. 1922,
Fremri röð: Kjartan, Magnea Erna, f. 1929, Sigurjón, f. 1917,
Kjartan og Haraldur Auðunssynir

Auðunn Jakob Oddsson, Sólheimum, fæddist á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri í V-Skaft. 24. september 1893 og lézt 29. desember 1969 á Hrafnistu í Reykjavík.
Auðunn flutti til Vestmannaeyja árið 1927 og gerðist sjómaður á Mínervu. Hann byrjaði formennsku á Enok I en var síðar með Síðuhall, Nonna (sem Auðunn tapaði við árekstur suður af Eyjum), Valdimar og Guðrúnu. Eftir það hætti Auðunn formennsku en stundaði þó sjómennsku eftir það.

Eiginkona Auðuns var Steinunn Sigríður Gestsdóttir, f. 29. ágúst 1889, látin í Reykjavík 6. október 1965.

Börn þeirra voru:

Auðunn Oddsson
Aftari röð: Gestur, f. 1915, Bárður, f. 1925, Haraldur, f. 1922,
Fremri röð: Kjartan, Magnea Erna, f. 1929, Sigurjón, f. 1917,
Kjartan og Haraldur Auðunssynir

Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Björn Magnússon. Vestur-Skaftfellingar. Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur H.F., 1970-1973.

Frekari Umfjöllun

Auðunn Jakob Oddsson formaður og útgerðarmaður fæddist 25. september 1893 á Þykkvabæjarklaustri og lést 29. desember 1969 í Reykjavík.
Faðir hans var Oddur bóndi á Þykkvabæjarklaustri og í Norðurhjáleigu í Álftaveri, f. 30. júní 1867 í Hraungerði þar, d. 1. desember 1949 á Þykkvabæjarklaustri, Brynjólfsson bónda í Hraungerði, f. 27. febrúar 1834 í Holti í Mýrdal, d. 1. júní 1894 á Þykkvabæjarklaustri, Eiríkssonar bónda í Holti og Hraungerði, f. 4. júlí 1800, d. í júní 1863, Guðmundssonar, og fyrstu konu Eiríks, Þórhildar húsfreyju, f. 14. júní 1804 í Pétursey í Mýrdal, d. 8. ágúst 1836 í Holti, Gísladóttur.
Móðir Odds bónda og kona Brynjólfs í Hraungerði var Málfríður húsfreyja, f. 13. apríl 1838 á Rofunum í Meðallandi, d. 17. maí 1924 á Þykkvabæjarklaustri, Ögmundsdóttir bónda á Rofunum og í Reynisholti í Mýrdal, síðar í Eyjum, f. 10. október 1809 í Kerlingardal í Mýrdal, d. 10. janúar 1888 í Hjalli í Eyjum, Árnasonar, og konu Ögmundar Árnasonar, Þóru húsfreyju, f. 1814 á Hraðastöðum í Mosfellssveit, d. 14. apríl 1860 í Reynisholti, Jónsdóttur.
Börn Ögmundar og Þóru í Eyjum, bræður Málfríðar og ömmubræður Auðuns á Sólheimum voru:
1. Jón Ögmundsson í Dalbæ, f. 8. júlí 1840, d. 3. janúar 1904.
2. Ögmundur Ögmundsson í Landakoti, f. 6. ágúst 1848, d. 8. október 1932.
3. Arnbjörn Ögmundsson í Presthúsum, f. 5. apríl 1853, d. 1. júní 1941.

Móðir Auðuns á Sólheimum og kona, (22. október 1892), Odds bónda var Hallfríður húsfreyja, f. 7. desember 1864 á Kvíabóli í Mýrdal, d. 28. maí 1947 á Þykkvabæjarklaustri, Oddsdóttir bónda, síðast á Kvíabóli, f. 20. mars 1815, d. 29. nóvember 1891 á Kvíabóli, Árnasonar bónda í Holti og Garðakoti í Mýrdal, f. 8. mars 1787 í Árbæ í Holtum, d. 9. júlí 1837 í Garðakoti, Þórðarsonar, og fyrri konu Árna Þórðarsonar, Guðrúnar (yngri) húsfreyju, f. 15. febrúar 1792 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 15. nóvember 1830 í Garðakoti, Þorsteinsdóttur.
Árni Þórðarson og Guðrún Þorsteinsdóttir voru föðurforeldrar Guðrúnar Þórðardóttur húsfreyju í Túni konu Jóns Vigfússonar, en þau voru ættforeldrar Oddsstaðaættar, Holtsættar, Þingholtsættar og afkomenda Sigurlínar í Túni, Guðrúnar á Heiði konu Helga Guðlaugssonar, og Ólafíu í Ólafshúsum.konu Erlendar Jónssonar.

Móðir Hallfríðar Oddsdóttur og síðari kona Odds Árnasonar var Solveig húsfreyja, f. 23. janúar 1822 í Fjósakoti í Meðallandi, d. 17. ágúst 1907 í Reynishólum, Hannesdóttir bónda víða í V-Skaftaf.s. og pósts, f. 1796 í Eyjum, fórst á Skeiðarárjökli 19. september 1838, Gottsveinssonar, og konu Hannesar, Margrétar húsfreyju, f. 4. apríl 1796 á Brekkum í Mýrdal, d. 27. janúar 1883 á Kvíabóli þar, Jónsdóttur.
Solveig móðurmóðir Auðuns á Sólheimum var systir Jóns Hannessonar föður Hannesar lóðs föður Vesturhúsaættar og Hjörtrósar Hannesdóttur fyrri konu Tómasar í Höfn.

Auðunn Jakob var með foreldrum sínum á Þykkvabæjarklaustri til ársins 1906, varð þá léttadrengur og síðan vinnumaður á bæjum í Álftaveri, á Síðu og í Skaftártungu. Hann var sjómaður í Reykjavík 1921.
Til Eyja fór hann 1921, var þar útgerðarmaður og formaður á ýmsum bátum um árabil. Hann fluttist til Reykjavíkur á fimmta áratugnum og dvaldi að síðustu á Hrafnistu þar.

Kona Auðuns, (17. júlí 1915), var Steinunn Sigríður Gestsdóttir húsfreyja, f. 29. ágúst 1889, d. 6. október 1965.

BörnAuðuns og Steinunnar Sigríðar:
1. Gestur, f. 23. júní 1915, d. 18. desember 1999.
2. Sigurjón, f. 4. apríl 1917, d. 20. febrúar 2004.
3. Haraldur Ottó, f. 9. janúar 1922, d. 17. janúar 1997.
4. Bárður, f. 2. nóvember 1925, d. 10. desember 1999.
5. Bergþór Kjartan, f. 8. maí 1923, d. 13. október 2009.
6. Magnea Erna, f. 22. desember 1929.


Heimildir

Myndir