Arviður Bjarnason (Háagarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Arviður Bjarnason bóndi í Háagarði, kvæntur maður, f. 1723, d. 5. apríl 1785.

Kona hans er ókunn.
Börn (líklega):
1. Guðríður Arviðsdóttir, f. 1774, d. 18. september 1826, 52 ára.
2. Guðný Arviðsdóttir, f. 1768, d. 19. febrúar 1785, 17 ára, úr skyrbjúg.
3. Jón Arviðsson, f. 1774, d. 18. apríl 1786 úr brjóstveiki.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.