„Anna Jesdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Anna Jesdóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Foreldrar hennar voru [[Ágústa Eymundsdóttir]] og [[Jes A. Gíslason]]. <br>
Foreldrar hennar voru [[Ágústa Eymundsdóttir]] og [[Jes A. Gíslason]]. <br>
Hún fluttist með þeim til Vestmannaeyja árið 1907.<br>
Hún fluttist með þeim til Vestmannaeyja árið 1907.<br>
Anna lærði fyrst á píanó hjá [[Anna Pálsdóttir píanókennari|Önnu Pálsdóttur]] í Vestmannaeyjum, síðar hjá Huldu A. Stefánsdóttur á Akureyri veturinn 1917-18. Hún fór í  píanónám til Kaupmannahafnar 1921-1924 og lærði þar í einkatímum hjá hinum frábæra pianóleikara og kennara Haraldi Sigurðssyni prófessor við tónlistarskólann í Kaupmannahöfn. Hún fékk hrós frá Haraldi fyrir góðan árangur í píanónáminu og hvatningu til að halda áfram á sömu braut.<br>  
Anna lærði fyrst á píanó hjá [[Anna Guðrún Pálsdóttir (Arnarholti)|Önnu Pálsdóttur]] í Vestmannaeyjum, síðar hjá Huldu A. Stefánsdóttur á Akureyri veturinn 1917-18. Hún fór í  píanónám til Kaupmannahafnar 1921-1924 og lærði þar í einkatímum hjá hinum frábæra pianóleikara og kennara Haraldi Sigurðssyni prófessor við tónlistarskólann í Kaupmannahöfn. Hún fékk hrós frá Haraldi fyrir góðan árangur í píanónáminu og hvatningu til að halda áfram á sömu braut.<br>  
Eftir heimkomu frá námi kenndi hún á píanó í mörg ár á heimili sínu [[Sunnuhóll|Sunnuhóli]] í Vestmannaeyjum. Einnig spilaði hún í [[Bíó|bíó]] undir þöglu kvikmyndunum og á dansi-böllum, áður en danshljómsveitir komu til sögunnar. Með [[Lúðrasveit Vestmannaeyja]] undir stjórn [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeirs Kristjánssonar]] spilaði hún á skemmtunum, sem nefndar voru Kvöldvökur.<br>  Hún spilaði á flygilinn sinn alveg fram á níræðisaldur.<br>
Eftir heimkomu frá námi kenndi hún á píanó í mörg ár á heimili sínu [[Sunnuhóll|Sunnuhóli]] í Vestmannaeyjum. Einnig spilaði hún í [[Bíó|bíó]] undir þöglu kvikmyndunum og á dansi-böllum, áður en danshljómsveitir komu til sögunnar. Með [[Lúðrasveit Vestmannaeyja]] undir stjórn [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeirs Kristjánssonar]] spilaði hún á skemmtunum, sem nefndar voru Kvöldvökur.<br>  Hún spilaði á flygilinn sinn alveg fram á níræðisaldur.<br>
Eiginmaður Önnu var [[Óskar Kárason]]. <br>
Eiginmaður Önnu var [[Óskar Kárason]]. <br>
Lína 36: Lína 36:


[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Listamenn]]
[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Kennarar]]

Núverandi breyting frá og með 8. nóvember 2019 kl. 14:09

Anna Jesdóttir fæddist 2. desember 1902 að Eyvindarhólum undir A-Eyjafjöllum og lézt 18. september 1994.

Anna Jesdóttir. Mynd á Þórir Óskarsson.
Hjónin Anna Jesdóttir og Óskar Kárason. Mynd á Þórir Óskarsson.

Foreldrar hennar voru Ágústa Eymundsdóttir og Jes A. Gíslason.
Hún fluttist með þeim til Vestmannaeyja árið 1907.
Anna lærði fyrst á píanó hjá Önnu Pálsdóttur í Vestmannaeyjum, síðar hjá Huldu A. Stefánsdóttur á Akureyri veturinn 1917-18. Hún fór í píanónám til Kaupmannahafnar 1921-1924 og lærði þar í einkatímum hjá hinum frábæra pianóleikara og kennara Haraldi Sigurðssyni prófessor við tónlistarskólann í Kaupmannahöfn. Hún fékk hrós frá Haraldi fyrir góðan árangur í píanónáminu og hvatningu til að halda áfram á sömu braut.
Eftir heimkomu frá námi kenndi hún á píanó í mörg ár á heimili sínu Sunnuhóli í Vestmannaeyjum. Einnig spilaði hún í bíó undir þöglu kvikmyndunum og á dansi-böllum, áður en danshljómsveitir komu til sögunnar. Með Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Oddgeirs Kristjánssonar spilaði hún á skemmtunum, sem nefndar voru Kvöldvökur.
Hún spilaði á flygilinn sinn alveg fram á níræðisaldur.
Eiginmaður Önnu var Óskar Kárason.
Börn þeirra eru:

  1. Ágústa talsímakona, f. 3. febrúar 1930,
  2. Kári múrarameistari, f. 25. júlí 1931 og
  3. Þórir flugstjóri, f. 19. september 1934.

Myndir


Heimildir

færði á Heimaslóð.