„Anna Erlendsdóttir (Boðaslóð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Anna Erlendsdóttir (Boðaslóð)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
Morgunblaðið 21. febrúar 1998. Minning.
*Morgunblaðið 21. febrúar 1998. Minning.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fiskverkakonur]]
[[Flokkur: Fiskverkakonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Boðaslóð]]
[[Flokkur: Íbúar við Boðaslóð]]
[[Flokkur: Íbúar í Blokkinni]]
[[Flokkur: Íbúar í Blokkinni]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]

Útgáfa síðunnar 12. september 2019 kl. 16:56

Anna Guðrún Erlendsdóttir frá Brekkuborg í Fáskrúðsfirði, húsfreyja, fiskverkakona fæddist 11. júlí 1924 og lést 11. febrúar 1998.
Foreldrar hennar voru Erlendur Jónsson húsmaður í Eyjum í Breiðdal 1920, síðar bóndi í Brekkuborg, f. 14. júlí 1893, d. 31. júlí 1967, og Jóhanna Helga Jónsdóttir húsfreyja, f. 2. september 1896, d. 6. maí 1983 í Eyjum.

Þau Halldór giftu sig 1944, eignuðust þrjú börn og ólu upp dótturbarn.
Þau bjuggu á Fáskrúðsfirði, en fluttust til Eyja 1951, reistu sér hús á Boðaslóð 16, þar bjuggu þau til 1978, en fluttu þá í Blokkina að Hásteinsvegi 60.
Halldór lést 1982. Anna bjó áfram að Hásteinsvegi 60. Hún lést 1998.

I. Maður Önnu Guðrúnar, (11. júlí 1944), var Halldór Jónsson frá Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði, sjómaður, útgerðarmaður, f. 28. ágúst 1919, d. 17. maí 1982 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Jóhann Halldórsson skipstjóri, f. 24. október 1942. Kona hans er Aðalbjörg Bernódusdóttir.
2. Guðlaug Brynja Halldórsdóttir, f. 25. nóvember 1944. Maður hennar Haraldur Benediktsson.
3. Stúlka, f. 30. september 1947, d. 1. desember 1947.
Fósturdóttir þeirra, dóttir Brynju:
4. Erna Þórsdóttir húsfreyja, f. 28. júlí 1963. Maður hennar er Halldór Hjörleifsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.