Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/Verðlaun og meistarar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2019 kl. 15:34 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2019 kl. 15:34 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) (Ný síða: == Verðlaun og meistarar == === Íþróttamenn ársins === *'''1978''': Óskar Pálsson, lyftingar *'''1979''': Gunnar Steingrímsson, lyftingar *'''1980''': Páll Pálmaso...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Verðlaun og meistarar

Íþróttamenn ársins

Meistaraflokkur karla knattspyrnu

(Fram til ársins 1997 var keppt undir merkjum Íþróttabandalags Vestmanneyja. Eftir það var keppt undir merkjum ÍBV íþróttafélags í knattspyrnu og handbolta.)

Íslandsmeistarar í efstu deild:

  • 1979
  • 1997
  • 1998

Bikarmeistarar:

  • 1968 ÍBV-KRb 2:1
  • 1972 ÍBV-FH 2:0
  • 1981 ÍBV-Fram 3:2
  • 1998 ÍBV-Leiftur 2:0

2. sæti í bikarkeppni:

  • 1970 ÍBV-Fram 1:2
  • 1980 ÍBV-Fram 1:2
  • 1983 ÍBV-ÍA 1:2
  • 1996 ÍBV-ÍA 1:2
  • 1997 ÍBV-Keflavík 1:1, 0:0, 4:5 Víti
  • 2000 ÍBV-ÍA 1:2

Deildarbikarmeistarar:

  • 1997 ÍBV - Valur 3:2

Sigurvegarar í næstefstu deild:

  • 1967
  • 1976
  • 1985

Meistarar Meistaranna:

  • 1980 ÍBV-Fram 0:0, 4:3 í vítakeppni
  • 1984 ÍBV-ÍA 2:1
  • 1996 ÍBV-ÍA 5:3
  • 1998 ÍBV-Leiftur 2:1

Drago-styttan (prúðasta lið deildar miðað við fæst gul og rauð spjöld):

  • 1976 (næstefsta deild)
  • 1996
  • 1997
  • 1998

Prúðmennskuverðlaun KSÍ og MasterCard: (prúðasta lið valið af nefnd):

  • 1995
  • 1996
  • 1997
  • 1998

Prúðasti leikmaður efstu deildar:

Besti leikmaður efstu deildar:

Efnilegasti leikmaður efstu deildar:

Markakóngar í efstu deild:

  • 1972 Tómas Pálsson 15 mörk
  • 1981 Sigurlás Þorleifsson 12 mörk
  • 1982 Sigurlás Þorleifsson 10 mörk
  • 1997 Tryggvi Guðmundsson 19 mörk
  • 1998 Steingrímur Jóhannesson 16 mörk
  • 1999 Steingrímur Jóhannesson 12 mörk
  • 2004 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 12 mörk

Meistaraflokkur kvenna knattspyrnu

Bikarkeppnin:

  • 2003 ÍBV-Valur 1:3, 2. sæti
  • 2004 ÍBV-Valur 2:0, Bikarmeistarar

Deildarbikarmeistarar:

  • 2004 ÍBV-Valur 3:1

Knattspyrnukona Íslands:

Markahæstar í efstu deild:

  • 2004 Margrét Lára Viðarsdóttir, 23 mörk

Prúðasti leikmaður efstu deildar:

Kvennabikarinn (veittur fyrir gott starf í kvennaknattspyrnu):

  • 1998

Meistaraflokkur karla handknattleik

Deildarmeistarar 2. deild:

  • 1988
  • 1995

Bikarmeistarar:

  • 1991

Meistaraflokkur kvenna handknattleik

Íslandsmeistar:

  • 2000
  • 2003
  • 2004
  • 2006

Bikarmeistarar:

  • 2001
  • 2003
  • 2004

Deildarmeistarar:

  • 2003
  • 2004

Meistarar meistaranna:

  • 2000
  • 2001
  • 2002
  • 2003
  • 2004


Til baka á forsíðu