Alexander Gíslason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Alexander Gíslason, Landamótum, fæddist í Fljótshlíð 18. mars 1899 og lést 29. janúar 1966.

Alexander hóf sjómennsku á Elliða hjá Þórði Stefánssyni. Formennsku hóf Alexander á Elliða árið 1925 en ári seinna tók hann við Gissuri hvíta 1926-1927 sem þá var nýr bátur, Tvistur 1930, Gissur Hvíti 1931-1946 og Hilmir 1947.

Myndir



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.