A.A. samtökin

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 09:40 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 09:40 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

AA samtökin voru stofnuð hér á landi 16. apríl 1954. Í Vestmannaeyjum voru þau stofnuð 16. febrúar 1969. Þessi samtök eru „félagsskapur karla og kvenna, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir, svo að þau megi leysa sameiginlega vandamál sín og séu fær um að hjálpa öðrum til að losna frá áfengisbölinu.“

AA samtökin í Vestmannaeyjum hafa aðstöðu sína að Heimagötu 24.