„Þrælaeiði“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
m (lagaði heiti örnefna og setti inn mynd frá 1968)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Eiðisdrangar.jpg|thumb|200px|Latur, Stóri-Örn og Litli-Örn.]]
[[Mynd:Loftmynd hofnin fyrir gos.jpg|thumb|200px|Eiðið árið 1968]]
 
'''Þrælaeiði''' er sandflá sem liggur á milli [[Heimaklettur|Heimakletts]] og [[Stóra-Klif]]s. Eiðið dregur nafn sitt af því að á [[landnám]]söld er sagt að þrælar Hjörleifs hafi komið þar að landi, og einhverjir þeirra líklega drepnir þar af Ingólfi Arnarsyni og hans mönnum.
'''Þrælaeiði''' er sandflá sem liggur á milli [[Heimaklettur|Heimakletts]] og [[Stóra-Klif]]s. Eiðið dregur nafn sitt af því að á [[landnám]]söld er sagt að þrælar Hjörleifs hafi komið þar að landi, og einhverjir þeirra líklega drepnir þar af Ingólfi Arnarsyni og hans mönnum.
[[Mynd:Postkort23.jpg|thumb|200px|Hér sést Eiði í sínu náttúrulega horfi.]]
[[Mynd:Postkort23.jpg|thumb|200px|Hér sést Eiði í sínu náttúrulega horfi.]]
Lína 12: Lína 13:


== Eiðisdrangar ==
== Eiðisdrangar ==
[[Mynd:Solarl3.JPG|thumb|200px|Eiðisdrangar í norðri frá Þrælaeiði.]]
[[Mynd:Solarl3.JPG|thumb|200px|Eiðisdrangar til norðurs frá Þrælaeiði.]]
[[Mynd:Eiðisdrangar.jpg|thumb|200px|Eiðisdrangar]]
Þrír drangar standa utan Þrælaeiðis til norðurs, en þeir heita '''Eiðisdrangar'''.  
Þrír drangar standa utan Þrælaeiðis til norðurs, en þeir heita '''Eiðisdrangar'''.  



Útgáfa síðunnar 8. júlí 2007 kl. 22:58

Eiðið árið 1968

Þrælaeiði er sandflá sem liggur á milli Heimakletts og Stóra-Klifs. Eiðið dregur nafn sitt af því að á landnámsöld er sagt að þrælar Hjörleifs hafi komið þar að landi, og einhverjir þeirra líklega drepnir þar af Ingólfi Arnarsyni og hans mönnum.

Hér sést Eiði í sínu náttúrulega horfi.

Nefnd hús á Þrælaeiði

Öll eru þessi húsin horfin.

Eiðisdrangar

Eiðisdrangar til norðurs frá Þrælaeiði.
Eiðisdrangar

Þrír drangar standa utan Þrælaeiðis til norðurs, en þeir heita Eiðisdrangar.