Þorsteinn Johnson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Þorsteinn

Þorsteinn Johnson frá Jómsborg fæddist 10. ágúst 1884 og lést 16. júní 1959.

Þorsteinn rak bókabúð á Kirkjuvegi 12. Húsið hefur fengið nafnið Bókabúðin. Þorsteinn byggði húsið Þórshamar við Vestmannabraut. Í því voru kvikmyndasýningar og skemmtanir og var í daglegu tali kallað Nýja-Bíó.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Þorsteinn Johnson.


Heimildir

  • gardur.is


Myndir