Þorsteinn Ingimundarson (Draumbæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Þorsteinn Ingimundarson smiður frá Draumbæ fæddist 23. ágúst 1874.
Foreldrar hans voru Ingimundur Sigurðsson bóndi í Draumbæ, f. 12. september 1835 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 12. mara 1894, og kona hans, Katrín Þorleifsdóttir, f. 7. september 1838 á Tjörnum í Stóradalssókn undir Eyjafjöllum, d. 13. febrúar 1901.

Þorsteinn var með foreldrum sínum í Draumbæ frá fæðingu, vann þeim og stundaði smíðar, uns hann fluttist til Vesturheims 1900.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.