„Þjóðhátíðin“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Frá árinu 1933 hefur tíðkast að velja eitt Þjóðhátíðarlag hverju sinni.
Frá árinu 1933 hefur tíðkast að velja eitt Þjóðhátíðarlag hverju sinni.


*'''1933''': [[Setjumst að sumbli]]
*'''1933''': [[Setjumst hér að sumbli]]
*'''1937''': [[Undurfagra ævintýr]]
*'''1937''': [[Undurfagra ævintýr]]
*'''1938''': [[Þjóðhátíðarsöngur]]
*'''1938''': [[Þjóðhátíðarsöngur]]
*'''1939''': [[Hátíðarnótt í herjólfsdal]]
*'''1939''': [[Hátíðarnótt í Herjólfsdal]]
*'''1940''': [[Meira fjör]]
*'''1940''': [[Meira fjör]]
*'''1941''': [[Dagur og nótt í dalnum]]
*'''1941''': [[Dagur og nótt í dalnum]]
Lína 43: Lína 43:
*'''1988''': [[Ég meyjar á kvöldin kyssi]]
*'''1988''': [[Ég meyjar á kvöldin kyssi]]
*'''1989''': [[Í brekkunni]]
*'''1989''': [[Í brekkunni]]
*'''1990''': [[Nætufjör]]
*'''1990''': [[Næturfjör]]
*'''1991''': [[Þjóhátíð í Eyjum]]
*'''1991''': [[Þjóðhátíð í Eyjum]]
*'''1992''': [[Dagar og nætur]]
*'''1992''': [[Dagar og nætur]]
*'''1993''': [[Þjóðhátíðarlag]]
*'''1993''': [[Þjóðhátíðarlag]]

Útgáfa síðunnar 18. júlí 2005 kl. 13:19

Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum er haldin fyrstu helgi ágústmánaðar. Hátíðin er af gömlum grunni eða frá því 2. ágúst árið 1874 þegar að Íslendingar fjölmenntu á Þingvöllum í tilefni þúsund ára byggðar á Íslandi – sökum afkáralegs veðurs var ógjörningur fyrir Eyjamenn að sækja hátíðina, þannig að þeir sættu sig við að koma sér upp sinni eigin hátíð.

Í dag er þjóðhátíðin í Eyjum stór og mikil hátíð þar sem ÍBV íþróttafélag byggir upp ævintýralega smáborg í Herjólfsdal sem hverfur svo nánast sporlaust fjórum dögum síðar. Þar er boðið upp á tónlistarveislu þar sem vinsælustu hljómsveitir landsins hverju sinni stíga á stokk og gleðja hátíðargesti allan sólarhringinn. Flugeldasýning, brenna á fjósakletti og brekkusöngur er meðal þess sem boðið er upp á. Hin sérstæðu hvítu hústjöld setja líka sterkan svip sinn á dalinn þar sem heimamenn setja upp tjöldin sín á skipulagðan hátt þar sem að hver röð tjalda myndar götu og hvert tjald hefur númer eða nafn. Þar hafast menn við í gegnum allar tegundir veðurs og næra sig á lunda og kjötsúpu. Þar er oft á tíðum dvalið fram í dagrenningu við gítarspil og söng.

Þjóðhátíðarlagið

Frá árinu 1933 hefur tíðkast að velja eitt Þjóðhátíðarlag hverju sinni.