Þingholt

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Þingholt stóð við Heimagötu 2a en var ætíð skráð við Kirkjuveg 5. Þórunn Jónsdóttir lét byggja húsið og rak veitingasölu í húsinu. Lengi bjuggu í Þingholti Páll Sigurgeir Jónasson og Þórsteina Jóhannsdóttir kona hans og börn þeirra. Frá þeim er kominn mikill ættbogi og Þingholtsfjölskyldan einhver sú stærsta í Eyjum, þekkt fyrir sjósókn og útgerð.

Þingholtsættin er með vefsíðuna http://thingholt.blog.is/blog/thingholt/