Ægisdyr

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júlí 2006 kl. 15:04 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júlí 2006 kl. 15:04 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ægisdyr eru samtök áhugamanna um vegtengingu milli lands og Eyja. Þau voru stofnuð í byrjun árs 2003. Í lögum félagsins segir að félagið skuli beita sér fyrir rannsóknum og byggingu vegtengingar milli lands og Eyja. Það skal efla áhuga almennings, fyrirtækja og stjórnvalda á þessum möguleika í samgöngum með hverskyns umfjöllun um málið.

Stjórn félagsins skipa:

Varamenn