Ás

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ás

Húsið Ás við Kirkjuveg 49 var byggt árið 1903. Þar bjó lengi vel Sighvatur Bjarnason (Sighvatur í Ási), skipstjóri og útgerðarmaður, ásamt konu sinni, Guðmundu Torfadóttur og börnum þeirra. Einnig var bakarí í kjallaranum. Nú búa í Ási Bragi Ólafsson (Bragi á Fluginu) og kona hans Laufey Bjarnadóttir. Fengu þau viðurkenningu árið 2006 frá Umhverfissviði bæjarins og Rotaryklúbbnum fyrir endurbætur til fyrirmyndar.




Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.