„Árni Theodór Jóhannesson Long“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Árni Theodór Jóhannesson Long“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir790.jpg|thumb|220px|Árni]]
[[Mynd:KG-mannamyndir790.jpg|thumb|220px|Árni]]
'''Árni Theodór Jóhannesson Long''' verslunarmaður í Reykjavík fæddist 13. apríl 1920 og lést 4.október 1979.<br>
Foreldrar hans voru [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir]], f. 13. september 1898, d. 17. október 1969 og [[Jóhannes H. Long]], f. 19. ágúst 1894, d. 7. mars 1948.
=Frekari umfjöllun=
'''Árni Theodór Jóhannesson Long''' vélstjóri, verslunarmaður í Rvk fæddist 13. apríl 1920 á [[Kirkjuból]]i og lést 4. október 1979.<br>
Foreldrar hans voru [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir]] húsfreyja, f. 13. september 1898, d. 17. október 1969 og [[Jóhannes H. Long]] , f. 19. ágúst 1894, d. 7. mars 1948.


'''Árni Theodór Jóhannesson Long''' verslunarmaður í Reykjavík fæddist 13. apríl 1920 og lést 4.október 1979.
Börn Bergþóru og Jóhannesar voru:<br>
1. [[Árni Theodór Jóhannesson Long|Árni Theodór]] verslunarmaður, f. 13. apríl 1920, d. 4. okt 1979.<br>
2. [[Anna Hulda Jóhannesdóttir Long|Anna Hulda]], f. 2. október 1923.<br>
3.  [[Ólafur Jóhannesson Long|Ólafur]], f. 16. febrúar 1926, d. 23. október 1996.<br>
4. [[Jóhanna Dóra Jóhannesdóttir|Jóhanna Dóra]], f. 19. júní 1928.<br>
5. [[Lárus Garðar Jóhannesson Long|Lárus Garðar]] málari og verkstjóri, f. 22. mars 1931, d. 13. maí 1999. <br>
 
Árni var með foreldrum sínum í æsku, <br>
Hann lærði vélstjórn.<br>
Árni  flutti til Reykjavíkur, var verslunarmaður.<br>
Þau Guðlaug giftu sig 1945, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Vesturgötu 18, síðan á Meistaravöllum.<br>
Árni lést 1979 og Guðlaug 2021.
 
I. Kona Árna, (1945), var Guðlaug Steingrímsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 11. júní 1926, d. 13. október 2021. Foreldrar hennar voru Steingrímur Magnússon fisksali, f. 2. aprl 1895, d. 4. desember 1991, og kona hans Kristjana Einarsdóttir húsfreyja, f. 20. júlí 1895, d. 4. apríl 1938.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Jóhannes Árnason Long, ljósmyndari, f. 9. október 1945. Kona hans Ása Finndóttir.<br>
2. Guðlaugur Magnús Árnason Long húsasmíðameistari, f. 26. október 1947, d. 3. febrúar 2024. Fyrri kona hans Svanhildur Geirharðsdóttir. Kona hans Anna Jónsdóttir.<br>
3. Steingrímur Árnason Long, blikksmiður, f. 5. júní 1951. Kona hans Hrefna Sigurðardóttir.<br>
4. Kristjana Ásta Árnadóttir Long, skrifstofustjóri, f. 4. október 1952. Maður hennar Örlygur Ásgeirsson.<br>
5. Árni Árnason Long, verkstæðisformaður, f. 6. maí 1962. Kona hans Sigurveig Ólafsdóttir.
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Heimaslóð.
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið 29. október 2021. Minning Guðlaugar Steingrímsdóttur.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubóli]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]]
[[Flokkur: Íbúar á Stóru-Heiði]]


== Myndir  ==
== Myndir  ==
Lína 11: Lína 51:


</gallery>
</gallery>
[[Flokkur:Verslunarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 19. febrúar 2024 kl. 16:41

Árni

Árni Theodór Jóhannesson Long verslunarmaður í Reykjavík fæddist 13. apríl 1920 og lést 4.október 1979.
Foreldrar hans voru Bergþóra Ástrós Árnadóttir, f. 13. september 1898, d. 17. október 1969 og Jóhannes H. Long, f. 19. ágúst 1894, d. 7. mars 1948.

Frekari umfjöllun

Árni Theodór Jóhannesson Long vélstjóri, verslunarmaður í Rvk fæddist 13. apríl 1920 á Kirkjubóli og lést 4. október 1979.
Foreldrar hans voru Bergþóra Ástrós Árnadóttir húsfreyja, f. 13. september 1898, d. 17. október 1969 og Jóhannes H. Long , f. 19. ágúst 1894, d. 7. mars 1948.

Börn Bergþóru og Jóhannesar voru:
1. Árni Theodór verslunarmaður, f. 13. apríl 1920, d. 4. okt 1979.
2. Anna Hulda, f. 2. október 1923.
3. Ólafur, f. 16. febrúar 1926, d. 23. október 1996.
4. Jóhanna Dóra, f. 19. júní 1928.
5. Lárus Garðar málari og verkstjóri, f. 22. mars 1931, d. 13. maí 1999.

Árni var með foreldrum sínum í æsku,
Hann lærði vélstjórn.
Árni flutti til Reykjavíkur, var verslunarmaður.
Þau Guðlaug giftu sig 1945, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Vesturgötu 18, síðan á Meistaravöllum.
Árni lést 1979 og Guðlaug 2021.

I. Kona Árna, (1945), var Guðlaug Steingrímsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 11. júní 1926, d. 13. október 2021. Foreldrar hennar voru Steingrímur Magnússon fisksali, f. 2. aprl 1895, d. 4. desember 1991, og kona hans Kristjana Einarsdóttir húsfreyja, f. 20. júlí 1895, d. 4. apríl 1938.
Börn þeirra:
1. Jóhannes Árnason Long, ljósmyndari, f. 9. október 1945. Kona hans Ása Finndóttir.
2. Guðlaugur Magnús Árnason Long húsasmíðameistari, f. 26. október 1947, d. 3. febrúar 2024. Fyrri kona hans Svanhildur Geirharðsdóttir. Kona hans Anna Jónsdóttir.
3. Steingrímur Árnason Long, blikksmiður, f. 5. júní 1951. Kona hans Hrefna Sigurðardóttir.
4. Kristjana Ásta Árnadóttir Long, skrifstofustjóri, f. 4. október 1952. Maður hennar Örlygur Ásgeirsson.
5. Árni Árnason Long, verkstæðisformaður, f. 6. maí 1962. Kona hans Sigurveig Ólafsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 29. október 2021. Minning Guðlaugar Steingrímsdóttur.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.


Myndir