Árni Sigurðsson (Nýborg)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Árni Sigurðsson.
Dönsk unnusta Árna.

Árni Sigurður Gísli Sigurðsson frá Nýborg fæddist 21. apríl 1875 í Steinasókn u. Eyjafjöllum og lést nær þrítugur við nám í Kaupmannahöfn.
Foreldrar hans voru Sigurður Sveinsson smiður og athafnamaður í Nýborg, þá ókvæntur smiður á Rauðafelli, og Guðrún Árnadóttir, þá vinnukona í Núpakoti, síðar bústýra Sigurðar og að lokum húsfreyja í Götu.
Árni var hjá foreldrum og síðan föður sínum í Nýborg. Hann var þar 1880 og 1890, var í Reykjavík 1901, fór síðan til náms í Kaupmannahöfn og lést þar.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.