„Árni Jónsson (Odda)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: ''Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Árni Jónsson'''“'' ---- '''Árni Jónsson''' fæddist 12. apríl 1889 og lést 21. júní ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 2: Lína 2:


----
----
[[Mynd:KG-mannamyndir484.jpg|thumb|220px|''Árni Jónsson.]]


'''Árni Jónsson''' fæddist 12. apríl 1889 og lést 21. júní 1963. Hann bjó í [[Oddi|Odda]] við Vestmannabraut 63a.  
'''Árni Jónsson''' fæddist 12. apríl 1889 og lést 21. júní 1963. Hann bjó í [[Oddi|Odda]] við Vestmannabraut 63a.  


Árni var verslunarmaður á [[Tanginn|Tanganum]].
Árni var verslunarmaður á [[Tanginn|Tanganum]].
{{Heimildir|
* gardur.is}}
=Frekari umfjöllun=
'''Árni Jónsson''' í [[Oddi|Odda]], (,,Árni á Tanganum“), verslunarmaður á [[Tanginn|Tanganum]], verkstjóri fæddist 12. apríl 1889 og lést 21. júní 1963.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Sigurðsson (Stóra-Gerði)|Jón Sigurðsson]], síðar  bóndi á Tjörnum u. Eyjafjöllum, f. 24. mars 1857, d. 5. apríl 1932,
og [[Gyðríður Sveinsdóttir (Lambhaga)|Gyðríður Sveinsdóttir]], (skráð Guðríður við skírn), f. 1. október 1851, d. 29. janúar 1913.
Árni var með móður sinni og Sveini afa sínum á Helgusöndum 1890, var vinnumaður á Búðarhóli í A-Landeyjum 1901.  Hann fluttist frá Álftarhóli í A-Landeyjum til móður sinnar í [[Lambhagi|Lambhaga]] 1908,  var með henni á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] 1912, en hún lést 1913.<br>
Þau Soffía bjuggu á [[Hólmur|Hólmi]] við giftingu 1917, voru komin á [[Eyjarhólar|Eyjarhóla]] 1918 og voru þar enn 1922, á [[Höfði|Höfða]] 1925 og 1927, voru í Odda 1930 og síðan.<br>
Hann var verslunarmaður á Tanganum og verkstjóri um áratugi.<br>
Árni lést 1963 og Soffía 1978.
I. Barnsmóðir Árna var Jórunn Sigríður Magnúsdóttir, f. 6. apríl 1892 í Búðarhóls-Norðurhjáleigu í A-Landeyjum, d. 28 mars 1985. Hún var  síðar sambýliskona Bjarna Jónssonar bónda á Snjallsteinshöfða og í Miðgarði, f. 25. febrúar 1899, d. 23. maí 1972.<br>
Barn þeirra Árna og Jórunnar:<br>
1. Júlía Árnadóttir húsfreyja í Kópavogi, f. 4. júlí 1914, d. 19. febrúar 1971. Maður hennar var Sigurjón Helgason sjómaður.


{{Heimildir|
II. Kona Árna, (26. maí 1917), var [[Soffía Þorsteinsdóttir (Odda)|Soffía Katrín Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 31. júlí 1895, d. 21. maí 1978.<br>
* gardur.is
Börn þeirra voru:<br>
}}
2. [[Ólafur Árnason (Odda)|Ólafur Árnason]] bifreiðastjóri, f. 31. júlí 1917 á Hólmi, d. 26. febrúar 1997. <br>
3. Guðríður Árnadóttir, f. 31. júlí 1917 á Hólmi, d. 15. október 1917.<br>


== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir484.jpg
Mynd:KG-mannamyndir815.jpg
Mynd:KG-mannamyndir820.jpg
Mynd:KG-mannamyndir821.jpg
Mynd:KG-mannamyndir822.jpg
Mynd:KG-mannamyndir823.jpg
Mynd:KG-mannamyndir825.jpg
Mynd:KG-mannamyndir826.jpg
Mynd:KG-mannamyndir827.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5086.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13558.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15364.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16969.jpg


[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
</gallery>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
*Íslendingabók.is.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Verkstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Lambhaga]]
[[Flokkur: Íbúar á Fögruvöllum]]
[[Flokkur: Íbúar á Hólmi]]
[[Flokkur: Íbúar á Eyjarhólum]]
[[Flokkur: Íbúar í Höfða]]
[[Flokkur: Íbúar í Odda]]

Núverandi breyting frá og með 13. nóvember 2017 kl. 19:16

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Árni Jónsson


Árni Jónsson.

Árni Jónsson fæddist 12. apríl 1889 og lést 21. júní 1963. Hann bjó í Odda við Vestmannabraut 63a.

Árni var verslunarmaður á Tanganum.


Heimildir

  • gardur.is

Frekari umfjöllun

Árni Jónsson í Odda, (,,Árni á Tanganum“), verslunarmaður á Tanganum, verkstjóri fæddist 12. apríl 1889 og lést 21. júní 1963.
Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, síðar bóndi á Tjörnum u. Eyjafjöllum, f. 24. mars 1857, d. 5. apríl 1932, og Gyðríður Sveinsdóttir, (skráð Guðríður við skírn), f. 1. október 1851, d. 29. janúar 1913.

Árni var með móður sinni og Sveini afa sínum á Helgusöndum 1890, var vinnumaður á Búðarhóli í A-Landeyjum 1901. Hann fluttist frá Álftarhóli í A-Landeyjum til móður sinnar í Lambhaga 1908, var með henni á Fögruvöllum 1912, en hún lést 1913.
Þau Soffía bjuggu á Hólmi við giftingu 1917, voru komin á Eyjarhóla 1918 og voru þar enn 1922, á Höfða 1925 og 1927, voru í Odda 1930 og síðan.
Hann var verslunarmaður á Tanganum og verkstjóri um áratugi.
Árni lést 1963 og Soffía 1978.

I. Barnsmóðir Árna var Jórunn Sigríður Magnúsdóttir, f. 6. apríl 1892 í Búðarhóls-Norðurhjáleigu í A-Landeyjum, d. 28 mars 1985. Hún var síðar sambýliskona Bjarna Jónssonar bónda á Snjallsteinshöfða og í Miðgarði, f. 25. febrúar 1899, d. 23. maí 1972.
Barn þeirra Árna og Jórunnar:
1. Júlía Árnadóttir húsfreyja í Kópavogi, f. 4. júlí 1914, d. 19. febrúar 1971. Maður hennar var Sigurjón Helgason sjómaður.

II. Kona Árna, (26. maí 1917), var Soffía Katrín Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 31. júlí 1895, d. 21. maí 1978.
Börn þeirra voru:
2. Ólafur Árnason bifreiðastjóri, f. 31. júlí 1917 á Hólmi, d. 26. febrúar 1997.
3. Guðríður Árnadóttir, f. 31. júlí 1917 á Hólmi, d. 15. október 1917.

Myndir


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.