Árný Sigríður Baldvinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. september 2018 kl. 11:37 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. september 2018 kl. 11:37 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Árný Sigríður Baldvinsdóttir''' húsfreyja fæddist 29. nóvember 1955 á Akranesi og lést 19. maí 1979. <br> Foreldrar hennar voru Baldvin Ingi Sigurður Árnason pípulagn...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Árný Sigríður Baldvinsdóttir húsfreyja fæddist 29. nóvember 1955 á Akranesi og lést 19. maí 1979.
Foreldrar hennar voru Baldvin Ingi Sigurður Árnason pípulagningamaður í Reykjavík, f. 25. maí 1929 á Ísafirði og kona hans, (skildu), Guðný Soffía Valentínusdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 20. október 1935 í Reykjavík, d. 24. júlí 1969.

Þau Jónatan fluttu til Eyja 1972 og giftu sig. Þau fluttust til Svíþjóðar 1973, eignuðust Steinunni þar. Þau voru í Svíþjóð nær tvö ár, en fluttust þá til Reykjavíkur. Þar fæddist Brynjúlfur 1977.
Árný lést 1979.

Börn þeirra:
1. Steinunn Jónatansdóttir hjúkrunarfræðingur, doktorsnemi í Kanada, f. 20. september 1973 í Svíþjóð.
2. Brynjúlfur Jónatansson íþróttafræðingur, verslunarmaður, leiðsögumaður, f. 1. janúar 1977 í Reykjavík.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hjálmar.
  • Íslendingabók.is.
  • Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.