„Skipasandur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. janúar 2007 kl. 22:40

Skipasandur var gamla uppsátrið, áður en bryggjurnar komu. Hann náði frá Edinborgarbryggju að íshúsi. Það var kallað „að fara ofan í Sand“, þegar farið var í aðgerð.


Heimildir

  • Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson
  • Þorkell Jóhannesson. Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.