Viltu elska mig á morgun

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Þjóðhátíðarlag
2009 2010 2011
Viltu elska mig á morgun eins og ég elska þig í dag?
Eins og sumarkvöld eins og ljúflings lag.
Viltu sigla með mér byrin og standa uppí brú?
Milli skers og báru, ég og þú.
Stefnum uppá Eyju einn fagran sumardag,
Og endum upp í brekku og syngjum saman lag.
Við höldum heim til Eyja og syngjum saman lag,
Um ástina og lífið einn fagran sumardag.
Viltu sigla með mér byrin og standa upp í brú,
Milli skers og báru, ég og þú .
Úúúúúú, úúúúúú.
Þú hvíslar að mér blómum, þú hvíslar og ég skil.
Svo elskumst við í alla nótt og kannski soldið til.
Höldum heim til Eyja, syngjum saman lag,
Um ástina og lífið og fagran sumardag.
Viltu sigla með mér byrin og standa upp í brú,
Milli skers og báru, ég og þú .
Ég elska þig á morgun, ég elska þig í dag,
Eins og sunnanblær, eins og ljúflings lag.
Úúúúúú, úúúúúú.
Úúúúúú, úúúúúú.
Ég elska þig á morgun, ég elska þig í dag,
Eins og sunnanblær, eins og ljúflings lag.
Úúúúúú,
Eins og ljúflings lag. (Úúúúú, úúúúú.)

Lag og texti: KK (Kristján Kristjánsson

EmbedVideo is missing a required parameter.