Vatnsdalur, örnefni

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Vatnsdalur var lægð austur af húsinu Vatnsdalur. Landagatan austanverð (Traðirnar) lá í suðurhluta hans og Vilborgarstaðatúngarðarnir mörkuðu hann að sunnanverðu. Allstór tjörn gat myndast þar í mikilli úrkomu og leysingum.