Traðir

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Traðir var ófullkominn vegur, sem lá frá Vatnsdal, síðan norðan Vilborgarstaðatúngarðs og suður í Austurveg við Norðurbæ á Kirkjubæ.