Sjómannadagurinn 1946/Rekstrarreikningur 1945

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit


Rekstrarreikningur
Sjómannadagsins 1945
T E K J U R :
Kvikmyndasýning í Alþýðuhúsinu kr. 1.250,00
Kvikmyndasýning í Samkomuhúsinu — 640,00
Kvöldskemmtun í Samkomuhúsinu — 1.510,00
Dansleikur í Samkomuhúsinu — 9.201,25
Ágóði af merkjasölu — 4.447,20
Vextir af bankainnst. — 601,65
Samtals Kr. 17.650,10


GJÖLD:
Bíóleiga Samkomuh. Kr. 1.200,00
Eyjaprentsmiðjan, prentun o. fl. — 757,00
Samkomuhúsið, húslán — 2.100,00
Karlakór Vestmannaeyja, fyrir söng — 200,00
Vestmannakór, fyrir söng — 250,00
Lúðrasveit, fyrir leik — 350,00
Bíóleiga Alþýðuh. — 900,00
Fánabönd — 395,00
Myndamót af merki dagsins — 20,00
Vinna við undirbúning dagskrár — 100,00
Símakostnaður — 52,40
Vegna kappróðrarbáta — 2.012,90
Ýmislegt — 184,33
Tekjuafgangur — 9.128,42
Samtals Kr. 17.650,10