Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Breytingar á flotanum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
TORFI HARALDSSON & TRYGGVI SIGURÐSSON


Breytingar á flotanum



Frú Magnhildur VE 22 - 23 bt. Smíðuð á skagaströnd 1979. Bergvin Oddsson keypti bátinn til Eyja 2005 og seldi síðan Blámanni ehf.
Bergur VE 44 - 550 bt. Smíðaður í Danmörku 1988. Kom til Eyja 2005. Eig. Bergur ehf.
Jón Vídalín VE 82 - 808 bt. Smíðaður í Japan 1972. Kom til Eyja 1997. Skráður þar 2005. Eig. Vinnslustöðin hf.
Blíða VE 263 - 7 bt. Smíðuð á Stokkseyri 1994. Kom til Eyja 2005. Eig. Georg Arnarsson
Harpa VE 25 - 445 bt. Smíðuð í Noregi 1975. Kom til Eyja 2000. Seld í brotajárn 2005. Eig. Ísfélag Vestmannaeyja hf.
Brynjólfur VE 3 - 299 bt. Smíðaður á Akranesi 1987. Kom til Eyja 2005. Eig. Vinnslustöðin hf.
Brynjólfur VE 3 - 199 bt. Smíðaður í Noregi 1962. Kom til Eyja 1997. Seldur í brotajárn 2005. Eig. Vinnslustöðin hf. Á áttunda áratugnum var þessi bátur í eigu Helga Bergvinssonar um tíma og hét þá Stígandi II