Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001/ Vestmannaeyjahöfn – Skipakomur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
VESTMANNAEYJAHÖFN


Skipakomur 2000



Sigurður Þórir Jónsson hafnarvörður á núna lengstan starfsaldur hafnarstarfsrnanna. Byrjaði sem skrifstofumaður og fulltrúi hafnarstjóra 19. júlí 1976, og hafnarvörður 1. janúar 1985
Tegund skipa og báta komur
Íslensk fiskiskip (önnur en VE) 382
Eimskip 90
Samskip 53
Nesskip 2
Önnur Íslensk farmskip 22
Erlend farmskip 62
Erlend fiskiskip 19
Varðskip 15
Rannsóknarskip 4
Björgunar - og dráttarbátar 3
Skútur og skemmtiferðaskip 49
Samtals 701

Brúttótonn samtals 1.276,117

Í Vestmannaeyjum eru nú: 49 fiskiskip yfir 20 brúttótonn samtals 19.814 brúttótonn.
8 fiskiskip á milli 10 og 20 brúttótonn samtals 24 brúttótonn.
35 trillur undir 10 brúttótonnum.
Samtals 92 fiskiskip.
Að auki eru ferjan Herjólfur 2222 brúttótonn og farþegabáturinn P H Viking 25 brúttótonn skráð í Eyjum.
Starfsmenn hafnarinnar eru 13.
Hafnarstjóri er Ólafur M. Kristinsson.