Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Vöruflutningar um Vestmannaeyjahöfn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Vöruflutningar um Vestmannaeyjahöfn á árinu 1979

Skógafoss

Farið er eftir reikningum er skrifaðir eru út frá 1/1 1979 til 31/12 1979 og útflutningi á árinu 1979. Vörur er fluttar eru með Herjólfi eru ekki inn í þessum tölum.

INNFLUTNINGUR: tonn
Olíur og bensín 30.273.007
Áburður 50.000
Salt 3.441.400
Sement 1.822.250
Asfalt 198.000
Tómar síldartunnur 256.144
Mjölpokar, tómir 14.800
Sykur 50.400
Loðnuafurðir 109.302
Frystiklefi 38.040
Vörur á blönduðum farmskrám 2.928.785
Innfluttar vörur samtals 39.928.785

ÚTFLUTNINGUR: tonn Síld 5.339.656
Saltfiskur 2.088.700
Frystar sjávarafurðir 18.109.759
Mjöl 25.982.593
Lýsi 7.530.164
Söltuð hrogn 60.000
Loðnuhrogn 50.000
Vörur á blönduðum farmskrám 447.380
útfluttar vörur samtals 59.608.252
Samtals fluttar vörurum höfnina 98.790.380