Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1972/ Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum 1971

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Bravó! Sveit Fiskiðjunnar sigraði. Tími 1.56.4. Stýrimaður Kjartan Másson.
Áfram nú!


Róðrarsveit Gjafars. Tími 1.36.4. Stýrim. Rafn Kristjánsson.


Fermingardrengir - Austurbær. Tími- 1.48.7. Stýrim. Kristinn Sigurðsson.
Á síðasta sjómannadegi.- Vor í lofti og allir í hátíðarskapi.
Róðrarsveit vélstjóra. Tími- 1.39.4. Stýrim. Tryggvi Gunnarsson.


Blómarósir í harðri baráttur.- Að duga eða drepast!


Kvennasveitin leggur í´ann.


Róðrarsveit Hraðfrystistöðvar. Tími- 1.35.4. Stýrim. Kolbeinn Sigurðsson.
Steinaldarmenn. Tími 1.33.9. Stýrim. Gústaf Guðmundsson.
Lúðrasveitin blés að venju af miklum krafti og góðum.
Sjómannadagurinn 1971 var haldinn í fögru veðri.