Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1959/ Þjófurinn handalausi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Þjófurinn handalausi

í Mílanó kom fyrir gimsteinaþjófnaður fyrir skömmu. Er slíkt ekkert óvenjulegt um hinn „siðaða“ heim, en þessi þjófnaður er dálílið einstakur í sinni röð af því hve hann er slæglega framinn.
Í stuttu máli sagt skeði það þannig: Skrautlegum bíl var fyrir skömmu ekið upp að einni stærstu gimsteinaverzluninni í Mílanó. Við stýrið sat þjónn í einkennisbúningi. Stökk hann út úr bílnum um leið og hann nam staðar og hjálpaði manni út. sem selið hafði í bíln-um. Maður þessi var ákaflega vcl búinn og al-vcg sanrkvænrt nvjusttt tízku. En hanri vantaði auðsjáanlega báðar hendumar. Gimsteinasalinn tók sjálfur á móti þessuin gesti og spurði hvað honum þóknaðist. Hann kvaðst heita Cavalbanti greifi, vera ítalskur Giinsteinasalinn riáði sér í blek og penna og fór að íkrifa eftir fyrirsögn grcifans: Kona góð, mig langar til að kaupa skartgrip, mjög fagran, en hef ekki nægilega peuinga á aðalsmaður af göfugum æltum, mjög ríkum. en hefði misst báðar hendurnar í stríðinu. Greifinn sagðist ætla að líta á skraulgrifii handa konu sinni. og þegar hann var búinn að þinga Ianga Iengi uin hlutina og lá mikinn af-slátt keypti hann að síðustu vandað perluháls-hand. seru átti að kosta 100.000 lírur. Bað hann síðan gimsteinasalann að ná í vasabók sína, sem bann hefði í brjóstvasanuin. og sjá hve nrikið í henni væri. Glaðnr í bragði yfir hinni miklu virðingu. sem honum var svnd, tók hami bókina og faim í henni .^0.000 lírur. Það var auð\ itað ekki nóg lil þcss að grciða incð festina. Og greifinn bað þess vegna bíl-stjórann að hringja heini til konu sinnar og senda sér meiri peninga. Því miður var hún ekki heinia og giinsteinasaliiin flvtti sér auð-vitað að bjóða greifanum að skrifa hjá honuin upphæðrrra þangað til seinna; hann gæli alltaf borgað hana þcgar hann ætti leið um. En grcif-inn \ildi ekki skulda ueinum neilt. það var vani hans að greiða allt út í hönd. Þá datl hon-um alll t einu ágætt ráð í hug: Það er satt, konan mín talaði um að fara í heimsókn. Ef ég sendi bilstjórann minn með nokkur orð lil hennar, getur hann samstundis komið aftur nieð peningana. — Kannski þér viljið nú gera svo vel og skrifa iiokkur orð fyr-ir mig. Því sjálfur get ég ekki skrifað eins og þér sjáið, sagði hann um leið og hann tók ttl stúfunum. mér. Sendu mér 70.000 lírur með manninum, sein kemur með þetla bréf. Nú, greifinri beitir þá sama nafni og ég, sagði gimsleinasalinn brosaudi. urn leið og hann skrifaði undir bréfið. Bílstjórinn tók við bréfinu og ók af stað. Að tíu mítiútuin liðnum kom hatrn aftur með 70.000 lirur. Cavalbanti greifi greiddi festina, sté inn í hinn skrautlega vagn með festina í vas-anum og cr fyrst um sinn úr sögunni. En gleði gimsteinasalans og góða skap fór heldur en ekki út uni þúfur, þegar kona hans koin skömmu seinna inn í búðina og spurði: — Enrico. þú hefur vonandi fengið 70.000 lír-urnar, sern þú sendir eftir? Hvaða maður var það annars. sem þú sendir? Ég hef aldrei séð hann áður. Og nú Ieitar lögreglan um alla ítalíu að hin-um fína greifa, sem eins og gefur að skilja var ekki neitt skyldur Cavalbanti-fjölskyldunni.

Endursagt af A. H.