Sigurjón Kristjánsson

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Sigurjón

Sigurjón Kristjánsson fæddist 6. ágúst 1886 og lést 2. febrúar 1925. Foreldrar hans voru Kristján Ingimundarson og Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Klöpp.

Hann bjó í Sólheimatungu við Brekastíg.

MyndirHeimildir