Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Nú er hún Gudda gamla dauð

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita


Nú er hún Gudda gamla dauð.
„Nú er hún Gudda gamla dauð,
getur ei lengur öðrum brauð
unnið né spunnið ull í föt,
ekki bætt skó né stagað göt.
Siggi tapaði, en sveitin vann,
þá sálin skildist við líkamann.“
Páll Gíslason Thorarensen.