Nýjahús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Tómthús kringum aldamótin, aðeins eitt herbergi og eldhús. Þótti allgott hús á sínum tíma.
Stendur enn (1963) og nefnt „Nýjahús“.
Þarna bjó Ísleifur Jónsson, formaður. (Árni Árnason; Blik 1963)
Nýjahús

Húsið Nýjahús við Heimagötu 3b var byggt af Ísleifi Jónssyni föðurbróður Ársæls Sveinssonar.