Mjólkurbúðin

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Mjólkurbúðin
Fólk bíður í röð eftir að komast í Mjólkurbúðina. Skuld til vinstri.

Húsið við Vestmannabraut 38 var reist 1956, var kallað Mjólkurbúðin á árum áður. Á neðri hæð er verslunarhúsnæði en íbúð á efri hæð. Upphaflega var mjólkurbúð í húsinu en nú er þar leikfangaverslun auk íbúðar á efri hæð. Einnig hefur verið ferðaskrifstofa, upplýsingamiðstöð, sparisjóður og verslun í húsinu.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasöguHeimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.