„Blik 1946. Ársrit/Þáttur nemenda“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þáttur nemenda'''
[[Blik 1946|Efnisyfirlit 1946]]


::::::::: <big><big><big>'''Þáttur nemenda'''</big></big></big>
<br>
<br>
'''Keflavíkurför'''
'''Keflavíkurför'''


Lína 11: Lína 18:
hvernig hér liti út. Annars ætla ég úr í Ytri-Njarðvík.“<br>
hvernig hér liti út. Annars ætla ég úr í Ytri-Njarðvík.“<br>
Ekki er hægt að lýsa uppistandinu, sem varð í bifreiðinni við þessa fregn.<br>
Ekki er hægt að lýsa uppistandinu, sem varð í bifreiðinni við þessa fregn.<br>
Þegar til Keflavíkur kom, var móttökunefnd á staðnum til að taka á mói okkur. Frá dvölinni í Keflavík er önnur saga.<br>
Þegar til Keflavíkur kom, var móttökunefnd á staðnum til að taka á móti okkur. Frá dvölinni í Keflavík er önnur saga.<br>
::Á. H. II. ''bekk''.
::''Á.H. II. bekk''.




Lína 19: Lína 26:
Það eru til margs konar vekjaraklukkur í þessum heimi. Alls staðar eru þessir gripir illa liðnir og jafnvel hataðir, en samt eru þeir bráðnauðsynlegir. Sumir þessara kostagripa eru búnir til úr gljáandi nikkel, aðrir eru allavega litir. Sumir ganga rétt, aðrir flýta sér eða seinka sér. Ég átti eina; hún var fágurblá. Þegar ég fékk hana, var hún afarfögur, en ekki leið á löngu, þar til ég fór að sjá, hvern mann hún hafði að geyma. Á morgnana hringdi hún svo illilega, að eftir mánuð var vesalingurinn fótbrotin á öðrum fæti, vegna stöðugra ferða á gólfið. Nú í vetur held ég, að hún hafi verið hálfvitlaus, annaðhvort  af  elli eða af illri meðferð. Hún stóð á skrifborðinu hjá mér  hallaðist út í aðra hliðina. Blái liturinn var gersamlega horfinn. Hún gekk oftast á brokki, en stundum  fékk  hún  æðisköst,
Það eru til margs konar vekjaraklukkur í þessum heimi. Alls staðar eru þessir gripir illa liðnir og jafnvel hataðir, en samt eru þeir bráðnauðsynlegir. Sumir þessara kostagripa eru búnir til úr gljáandi nikkel, aðrir eru allavega litir. Sumir ganga rétt, aðrir flýta sér eða seinka sér. Ég átti eina; hún var fágurblá. Þegar ég fékk hana, var hún afarfögur, en ekki leið á löngu, þar til ég fór að sjá, hvern mann hún hafði að geyma. Á morgnana hringdi hún svo illilega, að eftir mánuð var vesalingurinn fótbrotin á öðrum fæti, vegna stöðugra ferða á gólfið. Nú í vetur held ég, að hún hafi verið hálfvitlaus, annaðhvort  af  elli eða af illri meðferð. Hún stóð á skrifborðinu hjá mér  hallaðist út í aðra hliðina. Blái liturinn var gersamlega horfinn. Hún gekk oftast á brokki, en stundum  fékk  hún  æðisköst,
þannig, að hún tók til að hlaupa í kapp við sjálfa sig. Það var líka einkennilegt, að hún var næstum því hætt að hringja, og þegar hún söng ekki sinn ámátlega, skerandi morgunsöng, varð ég reið og henti henni frá mér, eins langt og ég gat. Eftir þetta hvarf hún mér alveg sjónum og hef ég ekki frétt neitt af þessum tryggðarvini, síðan ég rak hann úr minni þjónustu, enda hef ég víst ekki verið neitt eftirsóknarverður húsbóndi.
þannig, að hún tók til að hlaupa í kapp við sjálfa sig. Það var líka einkennilegt, að hún var næstum því hætt að hringja, og þegar hún söng ekki sinn ámátlega, skerandi morgunsöng, varð ég reið og henti henni frá mér, eins langt og ég gat. Eftir þetta hvarf hún mér alveg sjónum og hef ég ekki frétt neitt af þessum tryggðarvini, síðan ég rak hann úr minni þjónustu, enda hef ég víst ekki verið neitt eftirsóknarverður húsbóndi.
 
::''E.Á. II. bekk''.
::E. Á. II. ''bekk''.




Lína 32: Lína 38:
Í fyrstu ætlaði ég að lemja kisu fyrir athæfið, en mér brást hugur, þegar ég sá, hve sakleysislega hún horfði á mig. Fór ég því fram í eldhús og náði í mjólk og gaf henni.<br>
Í fyrstu ætlaði ég að lemja kisu fyrir athæfið, en mér brást hugur, þegar ég sá, hve sakleysislega hún horfði á mig. Fór ég því fram í eldhús og náði í mjólk og gaf henni.<br>
Ég get ekki annað en hlegið, þegar ég hugsa um það, hvað þetta var allt kjánalegur daugagangur.“<br>
Ég get ekki annað en hlegið, þegar ég hugsa um það, hvað þetta var allt kjánalegur daugagangur.“<br>
 
::''Á.K. I. bekk''.
::Á. K. 1.'' bekk''.




Lína 42: Lína 47:
Eftir hálfan annan sólarhring komum við til Þórshafnar í Færeyjum. Þar stönzuðum við í einn dag. Við fórum í land strax, þegar við vorum búin að borða, og skoðuðum bæinn. Um kvöldið lögðum við af stað til Bergen. Veðrið hafði verið gott hingað til, en nú fór að hvessa, svo að „sumar“ fóru að verða sjóveikar. Þegar við loksins komum til Bergen, voru víst flestir búnir að fá nóg af sjóferðinni og dauðfegnir að komast á þurrt land. Við fórum beina leið upp á eitthvert hótel, sem mig minnir að héti „Hótel Rósenkrans“. Þar dvöldum við í tvo sólarhringa, og ég var alveg orðin ringluð af allri umferðinni. Þá fórum við með járnbrautarlest til Osló. Við vorum 13-14 tíma á leiðinni og stönzuðum á nokkrum stöðum. Ég hékk mest alla leiðina úti við glugga og horfði út.<br>
Eftir hálfan annan sólarhring komum við til Þórshafnar í Færeyjum. Þar stönzuðum við í einn dag. Við fórum í land strax, þegar við vorum búin að borða, og skoðuðum bæinn. Um kvöldið lögðum við af stað til Bergen. Veðrið hafði verið gott hingað til, en nú fór að hvessa, svo að „sumar“ fóru að verða sjóveikar. Þegar við loksins komum til Bergen, voru víst flestir búnir að fá nóg af sjóferðinni og dauðfegnir að komast á þurrt land. Við fórum beina leið upp á eitthvert hótel, sem mig minnir að héti „Hótel Rósenkrans“. Þar dvöldum við í tvo sólarhringa, og ég var alveg orðin ringluð af allri umferðinni. Þá fórum við með járnbrautarlest til Osló. Við vorum 13-14 tíma á leiðinni og stönzuðum á nokkrum stöðum. Ég hékk mest alla leiðina úti við glugga og horfði út.<br>
Á leiðinni voru mörg jarðgöng, sem við fórum í gegnum, og vorum við allt að því 20 mínútur að fara í gegnum þau lengstu.<br>
Á leiðinni voru mörg jarðgöng, sem við fórum í gegnum, og vorum við allt að því 20 mínútur að fara í gegnum þau lengstu.<br>
Seint um kvöldið komum við svo til Oslóar og þar tóku á móti okkur föðursystir mín og maður hennar. Hjá þeim dvöldum við í viku og skoðuðum borgina og nágrennið en fórum svo með járnbrautarlest til Malmö í Svíþjóð. Er við komum þangað, lá þar ferja tilbúin að taka á móti lestinni og flytja hana yfir Eyrarsund. Eimvagninn var tekinn frá og hinum vögnunum síðan ekið á ferjuua. Ég var nú orðin hálfsmeyk um, að hún myndi sökkva þá og þegar með allt saman. En við komumst nú samt heilu og höldnu yfir sundið.<br>
Seint um kvöldið komum við svo til Oslóar og þar tóku á móti okkur föðursystir mín og maður hennar. Hjá þeim dvöldum við í viku og skoðuðum borgina og nágrennið en fórum svo með járnbrautarlest til Malmö í Svíþjóð. Er við komum þangað, lá þar ferja tilbúin að taka á móti lestinni og flytja hana yfir Eyrarsund. Eimvagninn var tekinn frá og hinum vögnunum síðan ekið á ferjuna. Ég var nú orðin hálfsmeyk um, að hún myndi sökkva þá og þegar með allt saman. En við komumst nú samt heilu og höldnu yfir sundið.<br>
Þegar við vorum komin í land, var annar eimvagn tengdur við og við ókum af stað á ný. Ég var nú orðin syfjuð og átti fullt í fangi með að halda mér vakandi. En þá sáum við ljósin í höfuðborg Danmerkur, og þegar við ókum inn á stöðina þar, var ég glaðvöknuð.<br>
Þegar við vorum komin í land, var annar eimvagn tengdur við og við ókum af stað á ný. Ég var nú orðin syfjuð og átti fullt í fangi með að halda mér vakandi. En þá sáum við ljósin í höfuðborg Danmerkur, og þegar við ókum inn á stöðina þar, var ég glaðvöknuð.<br>
Loksins vorum við komin á leiðarenda og fólkið tók að þyrpast út. Von bráðar fundum við fólk, sem var að taka á móti okkur og lögðum við af stað heim með því.<br>
Loksins vorum við komin á leiðarenda og fólkið tók að þyrpast út. Von bráðar fundum við fólk, sem var að taka á móti okkur og lögðum við af stað heim með því.<br>
::Á. H. II.'' bekk''.
::''Á.H. II. bekk''.




Lína 55: Lína 60:
Fjórir menn stóðu við borðstokkinn, og að því er þeim virtist, heldur „rakir“. Þeir ætluðu allir í einu að ryðjast út í þessa litlu fleytu.<br>
Fjórir menn stóðu við borðstokkinn, og að því er þeim virtist, heldur „rakir“. Þeir ætluðu allir í einu að ryðjast út í þessa litlu fleytu.<br>
„Við flytjum ekki nema tvo í einu,“ sögðu strákarnir og virtust ákveðnir.<br>
„Við flytjum ekki nema tvo í einu,“ sögðu strákarnir og virtust ákveðnir.<br>
En þeir ruddust allir ofan í bátinn, nema einn, sem virtist skynsamastur eða minnst „rakur“. Hann varð eftir í skipinu. Svo var ýtt frá og þessi mikla sigling hófst. Þá byrjuðu karlarnir að rugga — og rugga, eins og það væri þeirra líf og yndi. Það má nærri geta hvernig fór. Báturinn hálffylltist af sjó. Strákarnir reyndu að róa, en þessir heiðursmenn rugguðu, þangað til allt fór yfir um og steyptist í hið bláa haf. Það rann af körlunum við baðið. Þeir voru allir syndir og syntu út í sitt eigið skip. Strákarnir voru báðir ósyndir. Öðrum skaut upp við hliðina á færeyskri skútu, sem lá nálægt skipinu, sem fyrr er getið um. Hann var dreginn upp í skútuna. Hinum skaut upp mitt á milli skútunnar og skipsins og náði í björgunarhring, sem mennirnir á færeyska skipinu höfðu hent út. Hann var einnig dreginn upp í skútuna á hringnum. Færeyingarnir á skútunni voru hinir beztu. Einn spurði, hvort þeir þyrftu ekki að fara til „doktorsins“ og láta hann dæla upp úr þeim sjónum. Strákarnir gátu ekki varist brosi. Þeim fannst Færeyingurinn segja þetta svo einkennilega. Þeir neituðu því, og óskuðu eftir að þeir yrðu strax fluttir í land, því að þeim var að verða kalt. Ölög bátsins urðu þau, að hann lá á hvolfi á haffletinum og bjórbrúsarnir, sem drengirnir höfðu innbyrt, möruðu í hálfu kafi allt í kring.<br>
En þeir ruddust allir ofan í bátinn, nema einn, sem virtist skynsamastur eða minnst „rakur“. Hann varð eftir í skipinu. Svo var ýtt frá og þessi mikla sigling hófst. Þá byrjuðu karlarnir að rugga — og rugga, eins og það væri þeirra líf og yndi. Það má nærri geta hvernig fór. Báturinn hálffylltist af sjó. Strákarnir reyndu að róa, en þessir heiðursmenn rugguðu, þangað til allt fór yfir um og steyptist í hið bláa haf. Það rann af körlunum við baðið. Þeir voru allir syndir og syntu út í sitt eigið skip. Strákarnir voru báðir ósyndir. Öðrum skaut upp við hliðina á færeyskri skútu, sem lá nálægt skipinu, sem fyrr er getið um. Hann var dreginn upp í skútuna. Hinum skaut upp mitt á milli skútunnar og skipsins og náði í björgunarhring, sem mennirnir á færeyska skipinu höfðu hent út. Hann var einnig dreginn upp í skútuna á hringnum. Færeyingarnir á skútunni voru hinir beztu. Einn spurði, hvort þeir þyrftu ekki að fara til „doktorsins“ og láta hann dæla upp úr þeim sjónum. Strákarnir gátu ekki varist brosi. Þeim fannst Færeyingurinn segja þetta svo einkennilega. Þeir neituðu því, og óskuðu eftir að þeir yrðu strax fluttir í land, því að þeim var að verða kalt. Örlög bátsins urðu þau, að hann lá á hvolfi á haffletinum og bjórbrúsarnir, sem drengirnir höfðu innbyrt, möruðu í hálfu kafi allt í kring.<br>
Þegar í land kom, flýttu strákarnir sér heim og sögðu farir sínar ekki sléttar. Reynsla þeirra í þessari för var sú, að það er ekki alltaf gott að stelast út á sjó og því síður að treysta drykkjumanninum.<br>
Þegar í land kom, flýttu strákarnir sér heim og sögðu farir sínar ekki sléttar. Reynsla þeirra í þessari för var sú, að það er ekki alltaf gott að stelast út á sjó og því síður að treysta drykkjumanninum.<br>
::S. G. I.'' bekk''.
::''S.G. I. bekk''.




Lína 66: Lína 71:
Ég rýk upp, þegar klukkuna vantar fimmtán mínútur í níu og er gröm við sjálfa mig fyrir letina í mér. Að ég skyldi láta undan henni í stað þess að fara strax á fætur kl. hálf níu. En nú hef ég tæplega tíma til þess að greiða mér og þvo stírurnar úr augunum, en ekki veitir manni nú af þeirri snyrtingu. Ég skýzt rétt inn fyrir dyrnar, áður en Sigtryggur hringir og hrósa happi yfir að losna við að verða skrásett á silakeppalistann í þetta sinn. Ó, það er stíll núna, og ég hef gleymt stílabókinni minni heima. Jæja, það er víst bezt að rífa opnu úr reikningsbókinni, og svo geri ég.<br>
Ég rýk upp, þegar klukkuna vantar fimmtán mínútur í níu og er gröm við sjálfa mig fyrir letina í mér. Að ég skyldi láta undan henni í stað þess að fara strax á fætur kl. hálf níu. En nú hef ég tæplega tíma til þess að greiða mér og þvo stírurnar úr augunum, en ekki veitir manni nú af þeirri snyrtingu. Ég skýzt rétt inn fyrir dyrnar, áður en Sigtryggur hringir og hrósa happi yfir að losna við að verða skrásett á silakeppalistann í þetta sinn. Ó, það er stíll núna, og ég hef gleymt stílabókinni minni heima. Jæja, það er víst bezt að rífa opnu úr reikningsbókinni, og svo geri ég.<br>
Jæja, þá byrjar stíllinn. Einar les upp og við krotum niður og reynum að muna, hvernig hvert orð er skrifað, en það gengur misjafnlega.<br>
Jæja, þá byrjar stíllinn. Einar les upp og við krotum niður og reynum að muna, hvernig hvert orð er skrifað, en það gengur misjafnlega.<br>
Maður verður víst að fara að glugga í ritreglurnar! En að mönnum skuli detta í hug að vera að skipta sér af því, hvar maður hefur z og hvar s og hvar y eða i. En það er svo margt skítið í harmóníum. Allt tekur enda og svo er með þennan tíma líka, og það er hringt út. Ég þýt fram á gang. Er ákveðin í að hlaupa heim og fá mér eitthvað í svanginn, því að ég fór svo seint á fætur, að ég gat ekkert borðað, áður en ég fór í skólann. Þannig eru ávextir letinnar. En þegar mér er litið út, þá sé ég, að það er rigning, svo að það er ekki hundi út sigandi. Ég legg því niður allar heimfararfyrirætlanir. Næsti tími er heilsufræði. Gunnar kemur inn og býður góðan daginn og sezt svo í sæti sitt og byrjar svo að tala um heilann og símalínurnar, er liggja frá honum út um líkamann. Siggi spyr, hvers vegna maður fái harðsperrur. Já, það er vegna ofþreytu, þegar vatn safnast saman á milli frumanna. Tóti spyr, af hverju maður fái sinadrátt. Jú, það er líka vegna ofþreytu, þegar sinin er orðin þreytt á einhverri sömu æfingu. Krakkarnir spyrja og Gunnar gefur góð og greið svör, því að hann er svo heima í öllu þar að lútandi.<br>
Maður verður víst að fara að glugga í ritreglurnar! En að mönnum skuli detta í hug að vera að skipta sér af því, hvar maður hefur z og hvar s og hvar y eða i. En það er svo margt skrítið í harmóníum. Allt tekur enda og svo er með þennan tíma líka, og það er hringt út. Ég þýt fram á gang. Er ákveðin í að hlaupa heim og fá mér eitthvað í svanginn, því að ég fór svo seint á fætur, að ég gat ekkert borðað, áður en ég fór í skólann. Þannig eru ávextir letinnar. En þegar mér er litið út, þá sé ég, að það er rigning, svo að það er ekki hundi út sigandi. Ég legg því niður allar heimfararfyrirætlanir. Næsti tími er heilsufræði. Gunnar kemur inn og býður góðan daginn og sezt svo í sæti sitt og byrjar svo að tala um heilann og símalínurnar, er liggja frá honum út um líkamann. Siggi spyr, hvers vegna maður fái harðsperrur. Já, það er vegna ofþreytu, þegar vatn safnast saman á milli frumanna. Tóti spyr, af hverju maður fái sinadrátt. Jú, það er líka vegna ofþreytu, þegar sinin er orðin þreytt á einhverri sömu æfingu. Krakkarnir spyrja og Gunnar gefur góð og greið svör, því að hann er svo heima í öllu þar að lútandi.<br>
Næst er landafræði og Sigurður gengur inn með kort undir hendinni. Í tímunum hjá honum borgar sig ekki að vera illa lesinn, því að við verðum að loka öllum bókum og landakortum og treysta algerlega á minnið. Nú erum við að læra um Afríku og Sigurður tekur einn krakka upp að töflu í einu. Og þegar einhver krakki hefur verið uppi við töflu og má setjast, þá heyrist hvorki stuna né hósti, því að allir halda andanum niðri í sér á meðan Sigurður er að athuga, hvern hann á taka næst upp og hver og einn vonar, að hann verði ekki fyrir valinu. Í lok tímans útbýtir hann nafnlausum kortum af Afríku, og við eigum að merkja inn á þau og afhenda þau síðan, og þá er nú þessi tími á enda. Og í því blessaða fríi, sem næst var, tóku strákarnir upp á því, svona til þess að gera eitthvað, að loka nokkra stráka inni í litlu skonsunni, sem er inn af stofunni okkar. Og „föngunum“ datt það snjallræði í hug að smeygja sér út um gluggann. Og þeir létu ekki sitja við orðin tóm. En vegna þess, að þetta eru allt vel aldir strákar og glugginn svo lítill, þá glenntist hann mikið upp og gekk úr skorðum, svo að það var varla hægt að loka honum aftur. Í næsta tíma er þjóðfélagsfræði, og þegar skólastjóri kemur inn og sér útganginn í kompunni, þá fer hann hörðum og sönnum orðum um skemmdarvargana. Því næst hefst kennslan í þjóðfélagsfræðinni. En vegna skorts á kennslubókum í þessari námsgrein, þá verður kennslan að fara þannig fram, að krakkarnir spyrja og kennarinn svarar eða flytur smá erindi. Og það eru margskonar spurningar, sem okkur dettur í hug að spyrja um, svo sem, þegar strákarnir spurðu, hversu gamlir þeir yrðu að vera til þess að mega giftast.<br>
Næst er landafræði og Sigurður gengur inn með kort undir hendinni. Í tímunum hjá honum borgar sig ekki að vera illa lesinn, því að við verðum að loka öllum bókum og landakortum og treysta algerlega á minnið. Nú erum við að læra um Afríku og Sigurður tekur einn krakka upp að töflu í einu. Og þegar einhver krakki hefur verið uppi við töflu og má setjast, þá heyrist hvorki stuna né hósti, því að allir halda andanum niðri í sér á meðan Sigurður er að athuga, hvern hann á taka næst upp og hver og einn vonar, að hann verði ekki fyrir valinu. Í lok tímans útbýtir hann nafnlausum kortum af Afríku, og við eigum að merkja inn á þau og afhenda þau síðan, og þá er nú þessi tími á enda. Og í því blessaða fríi, sem næst var, tóku strákarnir upp á því, svona til þess að gera eitthvað, að loka nokkra stráka inni í litlu skonsunni, sem er inn af stofunni okkar. Og „föngunum“ datt það snjallræði í hug að smeygja sér út um gluggann. Og þeir létu ekki sitja við orðin tóm. En vegna þess, að þetta eru allt vel aldir strákar og glugginn svo lítill, þá glenntist hann mikið upp og gekk úr skorðum, svo að það var varla hægt að loka honum aftur. Í næsta tíma er þjóðfélagsfræði, og þegar skólastjóri kemur inn og sér útganginn í kompunni, þá fer hann hörðum og sönnum orðum um skemmdarvargana. Því næst hefst kennslan í þjóðfélagsfræðinni. En vegna skorts á kennslubókum í þessari námsgrein, þá verður kennslan að fara þannig fram, að krakkarnir spyrja og kennarinn svarar eða flytur smá erindi. Og það eru margskonar spurningar, sem okkur dettur í hug að spyrja um, svo sem, þegar strákarnir spurðu, hversu gamlir þeir yrðu að vera til þess að mega giftast.<br>
Að þessu sinni er rætt um skilgetin og óskilgetin börn, um barnavernd, um foreldravald, um hjónabandið og ástina. Þá hlustum við vel.<br>
Að þessu sinni er rætt um skilgetin og óskilgetin börn, um barnavernd, um foreldravald, um hjónabandið og ástina. Þá hlustum við vel.<br>
Klukkan 10 mínútur yfir tólf hringir Sigtryggur út og við þjótum  heim til að seðja okkur.<br>
Klukkan 10 mínútur yfir tólf hringir Sigtryggur út og við þjótum  heim til að seðja okkur.<br>
Eftir mat er handavinna. Siggu finnst svo skelfing leiðinlegt að kasta í saumana, að hún vill helzt hafa alla sauma tvöfalda, til þess að losna við það. Þá röbbum við stelpurnar um bíómyndirnar, sem voru sýndar í gær, um Týsballið og um strákana. En það er okkar einkamál og birtist því ekki hér.<br>
Eftir mat er handavinna. Siggu finnst svo skelfing leiðinlegt að kasta í saumana, að hún vill helzt hafa alla sauma tvöfalda, til þess að losna við það. Þá röbbum við stelpurnar um bíómyndirnar, sem voru sýndar í gær, um Týsballið og um strákana. En það er okkar einkamál og birtist því ekki hér.<br>
 
::''Í.S. III. bekk.''
::''Í. S.'' ''3. bekk.''
{{Blik}}

Leiðsagnarval